Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 21:13 Oumar Diouck skoraði jöfnunarmark Njarðvíkinga í kvöld. Vísir/ÓskarÓ ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. Það stefndi í ÍR-sigur í lokin sem hefði skilað þeim fjögurra stiga forskoti á toppnum en Njarðvíkingar náðu í stigið í blálokin. Úrslitin þýða því að það munar áfram bara einu stigi á liðunum. Davíð Helgi Aronsson kom Njarðvík yfir á 37. mínútu og Njarðvík var 1-0 yfir í hálfleik. Óðinn Bjarkason jafnaði metin eftir ellefu mínútna leik í seinni hálfleik og Bergvin Fannar Helgason kom ÍR yfir sjö mínútum síðar. Njarðvíkingar hættu ekki og Oumar Diouck tryggði þeim stig með því að skora beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu. Þetta var hans níunda deildarmark í sumar. Þróttarar komu til baka í 2-1 sigri í Grindavík. Ármann Ingi Finnbogason kom Grindavík í 1-0 í fyrri hálfleik en tvö mörk á fimm mínútum tryggðu Þrótturum sigurinn. Mörkin skoruðu þeir Unnar Steinn Ingvarsson og Viktor Andri Hafþórsson á 73. og 78. mínútu. Þróttur komst upp í fjórða sætið með þessum sigri. Fylkismenn voru nálægt því að vinna sinn fyrsta leik undir stjórn Arnars Grétarssonar þegar liðið gerði 3-3 jafntefli á móti Fjölni í Árbænum. Bjarni Þór Hafstein kom Fjölni yfir snemma leiks en Fylkismenn svöruðu með þremur mörkum sem Emil Ásmundsson, Eyþór Aron Wöhler og Ásgeir Eyþórsson skoruðu. Fylkir 3-1 komið yfir og í frábærum málum. Þeim tókst að henda sigrinum frá sér. Kristófer Dagur Arnarsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu og setti spennu í leikinn en það var síðan Rafael Máni Þrastarson skoraði síðan jöfnunarmarkið á lokamínútunni. HK vann 1-0 sigur á Leikni þar sem sjálfsmark Dusan Brkovic réð úrslitum í leiknum. Leiknismenn klúðruðu vítaspyrnu í upphafi leiks og voru sjálfum sér verstir í Kórnum i kvöld. Lengjudeild karla ÍR UMF Njarðvík Fylkir Fjölnir Þróttur Reykjavík UMF Grindavík HK Leiknir Reykjavík Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Það stefndi í ÍR-sigur í lokin sem hefði skilað þeim fjögurra stiga forskoti á toppnum en Njarðvíkingar náðu í stigið í blálokin. Úrslitin þýða því að það munar áfram bara einu stigi á liðunum. Davíð Helgi Aronsson kom Njarðvík yfir á 37. mínútu og Njarðvík var 1-0 yfir í hálfleik. Óðinn Bjarkason jafnaði metin eftir ellefu mínútna leik í seinni hálfleik og Bergvin Fannar Helgason kom ÍR yfir sjö mínútum síðar. Njarðvíkingar hættu ekki og Oumar Diouck tryggði þeim stig með því að skora beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu. Þetta var hans níunda deildarmark í sumar. Þróttarar komu til baka í 2-1 sigri í Grindavík. Ármann Ingi Finnbogason kom Grindavík í 1-0 í fyrri hálfleik en tvö mörk á fimm mínútum tryggðu Þrótturum sigurinn. Mörkin skoruðu þeir Unnar Steinn Ingvarsson og Viktor Andri Hafþórsson á 73. og 78. mínútu. Þróttur komst upp í fjórða sætið með þessum sigri. Fylkismenn voru nálægt því að vinna sinn fyrsta leik undir stjórn Arnars Grétarssonar þegar liðið gerði 3-3 jafntefli á móti Fjölni í Árbænum. Bjarni Þór Hafstein kom Fjölni yfir snemma leiks en Fylkismenn svöruðu með þremur mörkum sem Emil Ásmundsson, Eyþór Aron Wöhler og Ásgeir Eyþórsson skoruðu. Fylkir 3-1 komið yfir og í frábærum málum. Þeim tókst að henda sigrinum frá sér. Kristófer Dagur Arnarsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu og setti spennu í leikinn en það var síðan Rafael Máni Þrastarson skoraði síðan jöfnunarmarkið á lokamínútunni. HK vann 1-0 sigur á Leikni þar sem sjálfsmark Dusan Brkovic réð úrslitum í leiknum. Leiknismenn klúðruðu vítaspyrnu í upphafi leiks og voru sjálfum sér verstir í Kórnum i kvöld.
Lengjudeild karla ÍR UMF Njarðvík Fylkir Fjölnir Þróttur Reykjavík UMF Grindavík HK Leiknir Reykjavík Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira