„Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júlí 2025 21:31 Benedikt V. Warén skoraði og lagði upp í kvöld. Vísir/Diego „Það er bara geggjað að fá sigur. Þetta er búið að vera smá erfitt í síðustu leikjum,“ sagði Benedikt Waren, leikmaður Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. „Það er bara gríðarlega mikilvægt að vinna hér, á okkar heimavelli og þetta eru bara frábær þrjú stig.“ Þetta var fyrsti deildarsigur Stjörnunnar í rúman mánuð, en liðið vann síðast deildarleik gegn ÍA þann 22. júní. „Þetta er búið að vera svolítð súrt núna, en við höldum bara áfram. Við erum búnir að eiga fína kafla núna í sumar og við ætlum að gera vel. Við erum með mjög gott lið og þurfum bara að halda áfram að gera vel,“ sagði Benedikt, sem lagði upp og skoraði í kvöld. Stjörnumenn áttu ekki eitt einasta skot á mark í fyrri hálfleik, en dæmið snérist við í seinni hálfleik eftir að Axel Óskar Andrésson fékk rautt spjald í liði Aftureldingar stuttu fyrir hlé. Benedikt vildi þó ekki meina að rauða spjaldið hafi haft of mikil áhrif. „Ég veit það nú ekki. Maður getur ekki sagt til um hvernig þetta hefði verið. En auðvitað breyta rauð spjöld leikjum.“ „En mér fannst við líka bara spila vel. Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að ef þeir ætluðu að liggja niðri þá værum við með plan B. Mér fannst við gera það vel. Við vorum að finna sendingar á fjær og mér fannst þetta ganga bara mjög vel.“ Þá segir hann að Jökull Elísabetarson, þjálfari liðsins, hafi gefið skýr skilaboð í hálfleik. „Það var bara að vera þolinmóðir. Það voru enn 45 mínútur eftir og við þurftum ekkert að vera að drífa okkur. Bara fá boltann út í vænginn og reyna að koma honum inn í teig. Það er það sem virkar þegar liðin liggja svona neðarlega.“ Að lokum segir hann sigurinn gefa liðinu mikið. „Já klárlega. Það er smá í næsta leik og það gerir svo mikið að vinna leiki. Maður er í þessu fyrir þetta. Þetta var bara geggjað,“ sagði Benedikt að lokum. Besta deild karla Stjarnan Afturelding Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
„Það er bara gríðarlega mikilvægt að vinna hér, á okkar heimavelli og þetta eru bara frábær þrjú stig.“ Þetta var fyrsti deildarsigur Stjörnunnar í rúman mánuð, en liðið vann síðast deildarleik gegn ÍA þann 22. júní. „Þetta er búið að vera svolítð súrt núna, en við höldum bara áfram. Við erum búnir að eiga fína kafla núna í sumar og við ætlum að gera vel. Við erum með mjög gott lið og þurfum bara að halda áfram að gera vel,“ sagði Benedikt, sem lagði upp og skoraði í kvöld. Stjörnumenn áttu ekki eitt einasta skot á mark í fyrri hálfleik, en dæmið snérist við í seinni hálfleik eftir að Axel Óskar Andrésson fékk rautt spjald í liði Aftureldingar stuttu fyrir hlé. Benedikt vildi þó ekki meina að rauða spjaldið hafi haft of mikil áhrif. „Ég veit það nú ekki. Maður getur ekki sagt til um hvernig þetta hefði verið. En auðvitað breyta rauð spjöld leikjum.“ „En mér fannst við líka bara spila vel. Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að ef þeir ætluðu að liggja niðri þá værum við með plan B. Mér fannst við gera það vel. Við vorum að finna sendingar á fjær og mér fannst þetta ganga bara mjög vel.“ Þá segir hann að Jökull Elísabetarson, þjálfari liðsins, hafi gefið skýr skilaboð í hálfleik. „Það var bara að vera þolinmóðir. Það voru enn 45 mínútur eftir og við þurftum ekkert að vera að drífa okkur. Bara fá boltann út í vænginn og reyna að koma honum inn í teig. Það er það sem virkar þegar liðin liggja svona neðarlega.“ Að lokum segir hann sigurinn gefa liðinu mikið. „Já klárlega. Það er smá í næsta leik og það gerir svo mikið að vinna leiki. Maður er í þessu fyrir þetta. Þetta var bara geggjað,“ sagði Benedikt að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Afturelding Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira