Veðurspáin fyrir helgina að skána Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júlí 2025 10:18 Það stefnir í sól og nokkurn hita á norður- og austurlandi á föstudagskvöld. Væta og vindur er í kortunum í Vestmannaeyjum en ágætt að hafa í huga að vindaspá Veðurstofunnar í Eyjum miðast við Stórhöfða. Nokkrar breytingar hafa orðið á veðurspánni fyrir Verslunarmannahelgina og eru þær flestar til bóta. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku og bendir sérstaklega á hlýindi fyrir norðan og austan. Mikil spenna ríkir fyrir mestu ferðahelgi ársins þar sem fólk er á flakki landshluta á milli. Margir fyrir löngu búnir að gera plön en aðrir sem ætla að láta skipulagið ráðast af veðrinu, elta veðrið. Einar segir engar breytingu hafa orðið á lægðinni sem sé að vænta með tilheyrandi vætu og blæstri. Hann nefnir þó nokkrar breytingar sem orðið hafa til hins betra í færslu á Facebook. 1. Skil lægðarinnar virðast ætla að verða fyrr á ferðinni og rigningin með þeim frekar þá snemma á laugardag eða um nóttina og síður yfir miðjan daginn eins og áður var spáð. 2. Heldur ekki eins hvasst í SA-áttinni í nýju spánum. Í stað 12 -17 m/s suðvestanlands (hámark um kl. 06) er nú spáð 8-13 m/s. (hámark um kl. 00). 3. Á eftir skilunum lægir og sunnan- og vestanlands verður skúraveður með glennum á milli. Langt því frá samfelld rigning. Hins vegar rofar mikið til norðan- og austanlands og sér til sólar þegar frá líður. 4. Lægðin ryður á undan sér hlýju lofti. Spáð er allt að 16-20 stiga hita norðan og austanlands frá föstudegi til mánudags. 5. Á eftir skilinum snemma á laugardag, nálgast lægðarmiðjan landið. Með henni talsverðar skúradembur sunnan- og vestanlands, einkum á seint á sunnudag og fram á mánudag. Bjart hins vegar norðan- og austanlands. Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Mikil spenna ríkir fyrir mestu ferðahelgi ársins þar sem fólk er á flakki landshluta á milli. Margir fyrir löngu búnir að gera plön en aðrir sem ætla að láta skipulagið ráðast af veðrinu, elta veðrið. Einar segir engar breytingu hafa orðið á lægðinni sem sé að vænta með tilheyrandi vætu og blæstri. Hann nefnir þó nokkrar breytingar sem orðið hafa til hins betra í færslu á Facebook. 1. Skil lægðarinnar virðast ætla að verða fyrr á ferðinni og rigningin með þeim frekar þá snemma á laugardag eða um nóttina og síður yfir miðjan daginn eins og áður var spáð. 2. Heldur ekki eins hvasst í SA-áttinni í nýju spánum. Í stað 12 -17 m/s suðvestanlands (hámark um kl. 06) er nú spáð 8-13 m/s. (hámark um kl. 00). 3. Á eftir skilunum lægir og sunnan- og vestanlands verður skúraveður með glennum á milli. Langt því frá samfelld rigning. Hins vegar rofar mikið til norðan- og austanlands og sér til sólar þegar frá líður. 4. Lægðin ryður á undan sér hlýju lofti. Spáð er allt að 16-20 stiga hita norðan og austanlands frá föstudegi til mánudags. 5. Á eftir skilinum snemma á laugardag, nálgast lægðarmiðjan landið. Með henni talsverðar skúradembur sunnan- og vestanlands, einkum á seint á sunnudag og fram á mánudag. Bjart hins vegar norðan- og austanlands.
Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira