Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 16:31 Bríet Bragadóttir kemur að tveimur leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, fyrst sem varadómari og svo sem aðaldómari. Vísir/Vilhelm Það er nóg að gera hjá íslenskum knattspyrnudómurum á alþjóðlegum vettvangi í þessari viku en Ísland á dómara í bæði Meistaradeild kvenna og Sambandsdeild Evrópu hjá körlunum. Alls eru þrettán dómarar frá Íslandi að dæmi í Evrópukeppni annað hvort í kvöld, á morgun eða á laugardaginn. Knattspyrnusamband Ísland segir frá þessu á heimasíðu sinni. Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma tvo leiki í riðli í Meistaradeild kvenna. Bríet er fjórði dómari í viðureign Cardiff City FC og Athlone Town AFC sem fer fram í kvöld miðvikudaginn 30. júlí. Bríet er svo aðaldómari laugardaginn 2. ágúst í viðureign Agram frá Króatíu en þeir mæta sigurvegara fyrri leiksins. Báðir leikirnir fara fram á Athlone Stadium í Írlandi. Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag í Sambandsdeild Evrópu. Liðin mætast á Alkmaar-leikvanginum í Hollandi. Ívar Orri Kristjánsson er dómari. Birkir Sigurðarson og Ragnar Þór Bender eru aðstoðardómarar og Þórður Þ. Þórðarson varadómari. Íslenskur dómarakvartett verður á Sambandsdeildarviðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Differdange-leikvanginum í Lúxemborg. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leikinn. Gylfi Már Sigurðsson og Kristján Már Ólafs eru aðstoðardómarar og Gunnar Oddur Hafliðason varadómari. Íslenskir dómarar verða líka á leik sænska liðsins AIK og Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag. Liðin mætast á Solna-leikvanginum í Stokkhólmi. Helgi Mikael Jónasson dæmir leikinn en þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Eysteinn Hrafnkelsson eru aðstoðardómarar. Varadómari er Jóhann Ingi Jónsson. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Alls eru þrettán dómarar frá Íslandi að dæmi í Evrópukeppni annað hvort í kvöld, á morgun eða á laugardaginn. Knattspyrnusamband Ísland segir frá þessu á heimasíðu sinni. Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma tvo leiki í riðli í Meistaradeild kvenna. Bríet er fjórði dómari í viðureign Cardiff City FC og Athlone Town AFC sem fer fram í kvöld miðvikudaginn 30. júlí. Bríet er svo aðaldómari laugardaginn 2. ágúst í viðureign Agram frá Króatíu en þeir mæta sigurvegara fyrri leiksins. Báðir leikirnir fara fram á Athlone Stadium í Írlandi. Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag í Sambandsdeild Evrópu. Liðin mætast á Alkmaar-leikvanginum í Hollandi. Ívar Orri Kristjánsson er dómari. Birkir Sigurðarson og Ragnar Þór Bender eru aðstoðardómarar og Þórður Þ. Þórðarson varadómari. Íslenskur dómarakvartett verður á Sambandsdeildarviðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Differdange-leikvanginum í Lúxemborg. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leikinn. Gylfi Már Sigurðsson og Kristján Már Ólafs eru aðstoðardómarar og Gunnar Oddur Hafliðason varadómari. Íslenskir dómarar verða líka á leik sænska liðsins AIK og Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag. Liðin mætast á Solna-leikvanginum í Stokkhólmi. Helgi Mikael Jónasson dæmir leikinn en þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Eysteinn Hrafnkelsson eru aðstoðardómarar. Varadómari er Jóhann Ingi Jónsson.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira