Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. júlí 2025 12:18 Grunnskólanemendum með íslenskt ríkisfang fækkaði um 737 á milli áranna 2023 og 2024, en á sama tíma fjölgaði nemendum með erlent ríkisfang um tæplega 400. Vísir/Vilhelm Nemendur í einkareknum grunnskólum á landinu hafa aldrei verið fleiri. Í leið hafa grunnskólanemar með erlent móðurmál og erlent ríkisfang aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Hagstofu Íslands. em þar kemur fram að nemendur í grunnskólum hafi verið 47.162 haustið 2024 og fækkað um 345 frá haustinu 2023. Alls störfuðu 174 grunnskólar á landinu skólaárið 2024-2025 sem er fækkun um einn skóla frá fyrra ári. Einkareknir grunnskólar voru 13 talsins með tæplega 1.560 nemendur og hafa nemendur í einkaskólum á grunnskólastigi ekki verið fleiri. Í sérskólum reknum af opinberum aðilum, sem eru þrír talsins, stunduðu 186 nemendur nám. Þá hefur fámennum grunnskólum farið fækkandi og minni skólum ýmist verið lokað eða þeir orðið deildir í stærri grunnskólum. Haustið 2004 voru 19 skólar með færri en 25 nemendur en haustið 2014 hafði þessum fámennustu skólum fækkað niður í 14. Þeir voru 10 haustið 2024. Nemendum með erlent ríkisfang flöglar en íslenskt fækkar Í tilkynningunni segir að nemendum sem hafa erlent tungumál að móðurmáli hafi fjölgað ár frá ári. Haustið 2024 hefðu 7.661 grunnskólanemendur erlent tungumál að móðurmáli, eða 16,2% nemenda. Hlutfallið hafi aldrei verið hærra. Vakin er athygli á að hluti þessara nemenda hefur einnig íslensku sem móðurmál. Algengasta erlenda móðurmál nemenda í grunnskólum sé pólska sem sé töluð af rúmlega 2.200 nemendum. Næstalgengasta erlenda tungumálið sé spænska, sem rúmlega sex hundruð börn hafi sem móðurmál. Tæplega 600 börn tali arabísku og lítið eitt færri hafi ensku sem móðurmál. Grunnskólanemendum með erlent ríkisfang hafi einnig fjölgað frá fyrra ári og hafa aldrei verið fleiri. Þeir hafi verið 5.368 haustið 2024 og fjölgað um tæplega fjögur hundruð (7,9%) frá árinu áður. Nemendum með íslenskt ríkisfang hafi fækkað um 737 á milli áranna 2023 og 2024. Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Hagstofu Íslands. em þar kemur fram að nemendur í grunnskólum hafi verið 47.162 haustið 2024 og fækkað um 345 frá haustinu 2023. Alls störfuðu 174 grunnskólar á landinu skólaárið 2024-2025 sem er fækkun um einn skóla frá fyrra ári. Einkareknir grunnskólar voru 13 talsins með tæplega 1.560 nemendur og hafa nemendur í einkaskólum á grunnskólastigi ekki verið fleiri. Í sérskólum reknum af opinberum aðilum, sem eru þrír talsins, stunduðu 186 nemendur nám. Þá hefur fámennum grunnskólum farið fækkandi og minni skólum ýmist verið lokað eða þeir orðið deildir í stærri grunnskólum. Haustið 2004 voru 19 skólar með færri en 25 nemendur en haustið 2014 hafði þessum fámennustu skólum fækkað niður í 14. Þeir voru 10 haustið 2024. Nemendum með erlent ríkisfang flöglar en íslenskt fækkar Í tilkynningunni segir að nemendum sem hafa erlent tungumál að móðurmáli hafi fjölgað ár frá ári. Haustið 2024 hefðu 7.661 grunnskólanemendur erlent tungumál að móðurmáli, eða 16,2% nemenda. Hlutfallið hafi aldrei verið hærra. Vakin er athygli á að hluti þessara nemenda hefur einnig íslensku sem móðurmál. Algengasta erlenda móðurmál nemenda í grunnskólum sé pólska sem sé töluð af rúmlega 2.200 nemendum. Næstalgengasta erlenda tungumálið sé spænska, sem rúmlega sex hundruð börn hafi sem móðurmál. Tæplega 600 börn tali arabísku og lítið eitt færri hafi ensku sem móðurmál. Grunnskólanemendum með erlent ríkisfang hafi einnig fjölgað frá fyrra ári og hafa aldrei verið fleiri. Þeir hafi verið 5.368 haustið 2024 og fjölgað um tæplega fjögur hundruð (7,9%) frá árinu áður. Nemendum með íslenskt ríkisfang hafi fækkað um 737 á milli áranna 2023 og 2024.
Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent