Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2025 12:30 Tia-Clair Toomey er að reyna að verða heimsmeistari í áttunda skiptið á ferlinum. @crossfitgames Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í nítjánda sinn um helgina en keppt er að þessu sinni í Albany í New York fylki. Fyrsti keppnisdagur fór fram á föstudag og keppni var framhaldið í gær, laugardag. Nýr heimsmeistari verður svo krýndur að lokinni keppni í dag, sunnudag. Colten Mertens er enn í efsta sætinu í karlaflokki og nýliðinn Mirjam Von Rohr trónir enn á toppnum í kvennaflokki. Ísland á ekki keppenda á heimsleikunum í ár en það hefur ekki gerst síðan árið 2008. Anníe Mist Þórisdóttir tók fyrst árið eftir og síðan hefur Ísland verið áberandi á heimsleikunum. Það er búist við harðri, jafnri og skemmtilegri keppni í þessari einni mestu þrekraun sem íþróttafólk reynir við. Tia-Clair Toomey er að reyna að verða heimsmeistari í áttunda skiptið og í annað skiptið eftir að hún varð móðir. Hér fyrir neðan má fylgjast með keppni dagsins í beinni. Alls eru sjö keppnisgreinar að baki og aðrar þrjár framundan í dag. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan en hún er á bandarískum tíma sem er fjórum tímum á eftir Íslandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=KWf8NnydBg4">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Fyrsti keppnisdagur fór fram á föstudag og keppni var framhaldið í gær, laugardag. Nýr heimsmeistari verður svo krýndur að lokinni keppni í dag, sunnudag. Colten Mertens er enn í efsta sætinu í karlaflokki og nýliðinn Mirjam Von Rohr trónir enn á toppnum í kvennaflokki. Ísland á ekki keppenda á heimsleikunum í ár en það hefur ekki gerst síðan árið 2008. Anníe Mist Þórisdóttir tók fyrst árið eftir og síðan hefur Ísland verið áberandi á heimsleikunum. Það er búist við harðri, jafnri og skemmtilegri keppni í þessari einni mestu þrekraun sem íþróttafólk reynir við. Tia-Clair Toomey er að reyna að verða heimsmeistari í áttunda skiptið og í annað skiptið eftir að hún varð móðir. Hér fyrir neðan má fylgjast með keppni dagsins í beinni. Alls eru sjö keppnisgreinar að baki og aðrar þrjár framundan í dag. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan en hún er á bandarískum tíma sem er fjórum tímum á eftir Íslandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=KWf8NnydBg4">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira