Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Agnar Már Másson skrifar 5. ágúst 2025 13:30 Meninnir fluttu efnið í vatsnbrúsum til landsins. Erlendur maður er grunaður um að hafa flutt inn rúman lítra af kókaínvökva til landsins í vor. Ákæruvaldið segir hann hafa viðurkennt að hafa flutt efnin inn að beiðni förunauts síns gegn greiðslu upp á ríflega átta hundruð þúsund krónur en tveir menn sem komu með honum til landsins voru einnig handteknir. Maðurinn var í síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. ágúst en áfrýjaði málinu til Landsréttar, sem staðfesti varðhald yfir honum fyrir helgi. Maðurinn kom til Íslands ásamt tveimur öðrum hinn 3. maí. Þeir voru allir þrír handteknir eftir að tollverðir fundu níu hundruð millilítra af kókaínbasa í tveimur plastbrúsum í farangri mannsins, ákæruvaldsins að Heildarmagn vökvans reyndist svo 1.380 millilítrar, að sögn tæknideildar lögreglu. Efnið var með styrkleika sem samsvarar 52 til 56 prósentum af kókaínklóríði, samkvæmt tæknideild lögreglu og rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði að því er fram kemur í dómnum. Maðurinn sem er ákærður viðurkenndi það fyrir dómi að hafa flutt efnið að beiðni annars förunauts síns gegn greiðslu upp á sex þúsund evrur (855 þús. kr.). Magn hinna meintu fíkniefna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar, að sögn ákæruvaldsins. Kemur enn fremur fram að maðurinn sé erlendur ríkisborgari sem hefur engin tengsl hér á landi. Eini tilgangur ferðar hans hafi því greinilega verið að koma með ávana- og fíkniefni til landsins og því er talin hætta á að hann komist úr landi eða leynist ef hann gengur laus. Afar mikið magn eiturlyfja hefur verið haldlagt á Keflavíkurflugvelli í ár og þykir líklegt að met verði slegið. Fíkniefnabrot Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38 Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Maðurinn var í síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. ágúst en áfrýjaði málinu til Landsréttar, sem staðfesti varðhald yfir honum fyrir helgi. Maðurinn kom til Íslands ásamt tveimur öðrum hinn 3. maí. Þeir voru allir þrír handteknir eftir að tollverðir fundu níu hundruð millilítra af kókaínbasa í tveimur plastbrúsum í farangri mannsins, ákæruvaldsins að Heildarmagn vökvans reyndist svo 1.380 millilítrar, að sögn tæknideildar lögreglu. Efnið var með styrkleika sem samsvarar 52 til 56 prósentum af kókaínklóríði, samkvæmt tæknideild lögreglu og rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði að því er fram kemur í dómnum. Maðurinn sem er ákærður viðurkenndi það fyrir dómi að hafa flutt efnið að beiðni annars förunauts síns gegn greiðslu upp á sex þúsund evrur (855 þús. kr.). Magn hinna meintu fíkniefna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar, að sögn ákæruvaldsins. Kemur enn fremur fram að maðurinn sé erlendur ríkisborgari sem hefur engin tengsl hér á landi. Eini tilgangur ferðar hans hafi því greinilega verið að koma með ávana- og fíkniefni til landsins og því er talin hætta á að hann komist úr landi eða leynist ef hann gengur laus. Afar mikið magn eiturlyfja hefur verið haldlagt á Keflavíkurflugvelli í ár og þykir líklegt að met verði slegið.
Fíkniefnabrot Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38 Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38
Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18