Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2025 10:17 Jöklar í Pakistan eru sagðir hafa hopað mikið á undanförnum árum vegna lítillar úrkomu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Nurettin Boydak Lík manns sem hvarf fyrir rúmum 28 árum fannst nýverið í afskekktum dal í austurhluta Pakistan. Smali gekk fram á líkið sem kom undan hopandi jökli og þykja líkamsleifarnar merkilega vel varðveittar. Á líkinu fundust skírteini með nafninu Naseeruddin en samkvæmt frétt BBC segir lögreglan í Pakistan að hann hafi horfið í júní 1997. Þá féll hann ofan í sprungu á jökli í óveðri. Í samtali við BBC segir smalinn að fundurinn hafi verið ótrúlegur. „Líkið var óskaddað. Fötin voru ekki einu sinni rifin.“ Snjókoma hefur mælst einstaklega lítil á þessu svæði undanfarin ár og þykja jöklar bráðna mjög hratt þar. Lögreglan segir Naseeruddin hafa verið kvæntan og átt tvö börn. Hann mun hafa verið á ferðinni með bróður sínum en báðir voru á hestbaki. Í samtali við BBC segir bróðirinn að Naseeruddin hafi farið inn í helli en ekki komið aftur þaðan. Bróðirinn leitaði en fann Naeeruddinn ekki og segist þá hafa sóst eftir hjálp. Þrátt fyrir umfangsmikla leit hafi Naseeruddinn ekki fundist. My latest Body found in #Kohistan #glacier after 28 years. Glaciers melting due to #climatechange reveal secrets of the past, including mysterious and brutal incidents like #honorkillings and family feuds.https://t.co/NSFs8NZXeB— Mohammad Zubair Khan (@HazaraZubair) August 4, 2025 Bræðurnir eru sagðir hafa verið í felum á þessum tíma vegna fjölskyldudeilna en skömmu eftir að Naseeruddinn hvarf mun þriðji bróðirinn hafa verið myrtur og fjölskylda þeirra þurfti að flýja. Miðillinn Pakistan Today segir líkið hafa fundist þann 1. ágúst. Lík Naseeruddinn er sagt hafa varðveist sérstaklega vel vegna kuldans, lágs rakastigs og það hafi í raun gengi líksmurningu af náttúrunnar hendi. Í samtali við BBC segir að þegar fólk falli ofan í jökla frjósi þau hratt og það komi í veg fyrir rotnun. Þá leiði súrefni og rakaleysi til þess að líkin varðveitist sérstaklega vel. Pakistan Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Á líkinu fundust skírteini með nafninu Naseeruddin en samkvæmt frétt BBC segir lögreglan í Pakistan að hann hafi horfið í júní 1997. Þá féll hann ofan í sprungu á jökli í óveðri. Í samtali við BBC segir smalinn að fundurinn hafi verið ótrúlegur. „Líkið var óskaddað. Fötin voru ekki einu sinni rifin.“ Snjókoma hefur mælst einstaklega lítil á þessu svæði undanfarin ár og þykja jöklar bráðna mjög hratt þar. Lögreglan segir Naseeruddin hafa verið kvæntan og átt tvö börn. Hann mun hafa verið á ferðinni með bróður sínum en báðir voru á hestbaki. Í samtali við BBC segir bróðirinn að Naseeruddin hafi farið inn í helli en ekki komið aftur þaðan. Bróðirinn leitaði en fann Naeeruddinn ekki og segist þá hafa sóst eftir hjálp. Þrátt fyrir umfangsmikla leit hafi Naseeruddinn ekki fundist. My latest Body found in #Kohistan #glacier after 28 years. Glaciers melting due to #climatechange reveal secrets of the past, including mysterious and brutal incidents like #honorkillings and family feuds.https://t.co/NSFs8NZXeB— Mohammad Zubair Khan (@HazaraZubair) August 4, 2025 Bræðurnir eru sagðir hafa verið í felum á þessum tíma vegna fjölskyldudeilna en skömmu eftir að Naseeruddinn hvarf mun þriðji bróðirinn hafa verið myrtur og fjölskylda þeirra þurfti að flýja. Miðillinn Pakistan Today segir líkið hafa fundist þann 1. ágúst. Lík Naseeruddinn er sagt hafa varðveist sérstaklega vel vegna kuldans, lágs rakastigs og það hafi í raun gengi líksmurningu af náttúrunnar hendi. Í samtali við BBC segir að þegar fólk falli ofan í jökla frjósi þau hratt og það komi í veg fyrir rotnun. Þá leiði súrefni og rakaleysi til þess að líkin varðveitist sérstaklega vel.
Pakistan Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira