Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 10:25 Úlfar Jónsson býr sig undir að slá fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025. golf.is Íslandsmótið i golfi 2025 hófst í morgun. Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ, setti mótið með formlegum hætti. Úlfar Jónsson, sexfaldur Íslandsmeistari, sló fyrsta högg mótsins í logninu á Hvaleyrarvelli. Þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambands Íslands. Úlfar varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 1986, þá 17 ára gamall. Hann er enn í dag sá yngsti til að verða Íslandsmeistari karla í golfi. Á næstu sex árunum bætti Úlfar við sig fimm Íslandsmeistaratitlum til viðbótar, og sótti því alls sex titla á árunum 1986-1992. Úlfar starfaði sem landsliðsþjálfari í fimm ár, en lét af störfum árið 2016 til að sinna sínu aðalstarfi sem íþróttastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Á tíma hans sem landsliðsþjálfari var mörgum markmiðum náð, og má þar helst nefna að koma atvinnukylfingi inn á mótaröð þeirra bestu. Árið 2019 var Úlfar sæmdur gullmerki Golfsambands Íslands, sem er bæði viðurkenning fyrir störf hans í þágu íþróttarinnar og hans farsæla golfferil. Karen Sævarsdóttir, sem sló fyrsta höggið 2024, var einnig viðstödd setningu mótsins, ásamt mörgum af stólpum íslensku golfhreyfingarinnar. Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Úlfar Jónsson, sexfaldur Íslandsmeistari, sló fyrsta högg mótsins í logninu á Hvaleyrarvelli. Þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambands Íslands. Úlfar varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 1986, þá 17 ára gamall. Hann er enn í dag sá yngsti til að verða Íslandsmeistari karla í golfi. Á næstu sex árunum bætti Úlfar við sig fimm Íslandsmeistaratitlum til viðbótar, og sótti því alls sex titla á árunum 1986-1992. Úlfar starfaði sem landsliðsþjálfari í fimm ár, en lét af störfum árið 2016 til að sinna sínu aðalstarfi sem íþróttastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Á tíma hans sem landsliðsþjálfari var mörgum markmiðum náð, og má þar helst nefna að koma atvinnukylfingi inn á mótaröð þeirra bestu. Árið 2019 var Úlfar sæmdur gullmerki Golfsambands Íslands, sem er bæði viðurkenning fyrir störf hans í þágu íþróttarinnar og hans farsæla golfferil. Karen Sævarsdóttir, sem sló fyrsta höggið 2024, var einnig viðstödd setningu mótsins, ásamt mörgum af stólpum íslensku golfhreyfingarinnar.
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira