Sport

Dag­skráin í dag: Reykja­víkurs­lagur, Ís­lendingar í Birming­ham og margt fleira

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Willum Þór og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham á síðasta ári.
Willum Þór og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham á síðasta ári. Birmingham City

Það er nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag.

Sýn Sport Ísland

Klukkan 17.50 er leikur Þróttar Reykjavíkur og Víkings Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í fótbolta á dagskrá.

Sýn Sport 4

Klukkan 11.30 er skoska meistaramótið í golfi á dagskrá.

Sýn Sport Viaplay

Klukkan 09.00 er Australian Darts Masters á dagskrá.

Klukkan 13.30 er PIF Championship-mótið í golfi á dagskrá.

Klukkan 18.55 er leikur Birmingham City og Ipswich Town í ensku B-deildinni í fótbolta á dagskrá. Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted leika með Birmingham.

Klukkan 21.00 er Nascar Truck Series á dagskrá.

Klukkan 23.00 er komið að leik Tigers og Angels í MLB-deildinni í hafnabolta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×