Celtics festa þjálfarann í sessi Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 21:02 Joe Mazzulla hefur staðið sig vel í starfi þjálfara Boston Celtics en verður án Jayson Tatum næsta vetur. Harry How/Getty Images Boston Celtics hefur tryggt sér þjónustu þjálfarans Joe Mazzula næstu árin. Liðið tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum í dag. Mazzula stýrði liðinu til NBA titilsins árið 2024 en liðið datt út gegn Indiana Pacers í úrslitakeppninni. Ekki er nefnt hve langur samningurinn er en framkvæmdarstjóri félagsins, Brad Stevens, er ánægður með starfið sem Mazzula hefur innt af hendi. Stevens sagði meðal annars við USA Today að Mazzula skildi starfið og væri duglegur og að auki hafði hann skilað árangursríku starfi undanfarin ár. Þetta var þriðja tímabilið sem Mazzula var að klára og hefur liðið aldrei unnið færri en 57 leiki. Að meðaltali hefur Boston Celtics unnið 60 leiki þessi þrjú tímabil og einn titill hefur skilað sér í hús en það var sá 18. sem þetta fornfræga félag vinnur. Mazzula er yngsti þjálfarinn sem hefur unnið NBA titilinn en hann var 36 ára þegar það hafðist. Boston er að ganga í gegnum tímabil breytinga og óvissu en Jayson Tatum, stærsta stjarna liðsins, meiddist illa og mun að öllum líkindum ekki spila fyrr en vel er liðið á næsta tímabil. Þá skipti liðið Jrue Holiday og Kristaps Porzingis frá sér en þeir skiptu sköpum þegar liðið varð meistari. ✅ 2024 NBA Champion✅ Youngest coach to win The Finals since Bill Russell✅ Four-time Eastern Conference Coach of the Month✅ 215-81 overall record (.726)✅ Averaging over 60 wins a seasonJoe Cool is here to stay 😎 pic.twitter.com/sSN9UegAkF— Boston Celtics (@celtics) August 8, 2025 Það að Boston semji við Mazzula og það til lengri tíma er tilraun til að viðhalda þeim góða árangri sem náðst hefur undanfarin tímabil. NBA deildin hefst 21. október næstkomandi og það verður fróðlegt að sjá hvernig Boston menn standa sig en það verða að öllum líkindum miklar kröfur gerðar til liðsins. NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Ekki er nefnt hve langur samningurinn er en framkvæmdarstjóri félagsins, Brad Stevens, er ánægður með starfið sem Mazzula hefur innt af hendi. Stevens sagði meðal annars við USA Today að Mazzula skildi starfið og væri duglegur og að auki hafði hann skilað árangursríku starfi undanfarin ár. Þetta var þriðja tímabilið sem Mazzula var að klára og hefur liðið aldrei unnið færri en 57 leiki. Að meðaltali hefur Boston Celtics unnið 60 leiki þessi þrjú tímabil og einn titill hefur skilað sér í hús en það var sá 18. sem þetta fornfræga félag vinnur. Mazzula er yngsti þjálfarinn sem hefur unnið NBA titilinn en hann var 36 ára þegar það hafðist. Boston er að ganga í gegnum tímabil breytinga og óvissu en Jayson Tatum, stærsta stjarna liðsins, meiddist illa og mun að öllum líkindum ekki spila fyrr en vel er liðið á næsta tímabil. Þá skipti liðið Jrue Holiday og Kristaps Porzingis frá sér en þeir skiptu sköpum þegar liðið varð meistari. ✅ 2024 NBA Champion✅ Youngest coach to win The Finals since Bill Russell✅ Four-time Eastern Conference Coach of the Month✅ 215-81 overall record (.726)✅ Averaging over 60 wins a seasonJoe Cool is here to stay 😎 pic.twitter.com/sSN9UegAkF— Boston Celtics (@celtics) August 8, 2025 Það að Boston semji við Mazzula og það til lengri tíma er tilraun til að viðhalda þeim góða árangri sem náðst hefur undanfarin tímabil. NBA deildin hefst 21. október næstkomandi og það verður fróðlegt að sjá hvernig Boston menn standa sig en það verða að öllum líkindum miklar kröfur gerðar til liðsins.
NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira