Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 07:43 Hér má sjá bæði íslensku fimmtán ára landsliðin saman en þau unnu gull og silfur á óopinberu Norðurlandamóti U15 landsliða. KKÍ Íslensku fimmtán ára landsliðin í körfubolta stóðu sig frábærlega á óopinberu Norðurlandamóti U15 landsliða í Finnlandi síðustu daga. Stelpuliðið var gríðarlega öflugt og vann Norðurlandameistaratitilinn með sannfærandi hætti. Liðið vann alla fjóra leiki sína þar af úrslitaleikinn á móti Finnum með 21 stigi, 70-49. Liðið hafði áður unnið 22 stiga sigur á Finnum, 17 stiga sigur á Þjóðverjum og 32 stiga sigur á Dönum. Berglind Katla Hlynsdóttir (Stjarnan) var stigahæst hjá íslenska liðinu í úrslitaleiknum með 19 stig en hún stal líka fimm boltum. Eva Ingibjörg Óladóttir (Stjarnan) skoraði 16 stig og Rún Sveinbjörnsdóttir (Valur) var með 9 stig, 7 stolna og 6 fráköst. Berglind var langstigahæst af öllum leikmönnum mótsins með 20,5 stig í leik en Eva skoraði 15,9 stig í leik. Íslenska liðið var 23 og yfir í plús og mínus í öllum fjórum leikjunum á meðan Berglind var inn á vellinum. Rún Sveinbjörnsdóttir skoraði 7,5 stig í leik og Björk Karlsdóttir (Keflavík) var með 5,8 stig í leik. Björk var frákastahæst í íslenska liðinu með 6,3 fráköst í leik. Hákon Hjartarson þjálfar íslensku stelpurnar og aðstoðarþjálfarar hans eru Eygló Alexandersdóttir og Bruno Richotti. Strákaliðið var líka nálægt gullinu en liðið tapaði á móti Þjóðverjum í framlengdum úrslitaleik, 75-82. Íslenska liðið gerði frábærlega með því að vinna upp mun Þjóðverja úr fyrri hálfleiknum en gáfu síðan eftir í framlengingunni og urðu að sætta sig við silfur. Þjóðverjar voru 48-28 yfir í hálfleik en íslenska liðið vann seinni hálfleikinn 45-25. Framlengingin fór síðan 9-2 fyrir Þjóðverja. Sindri Logason (Haukar) var stigahæstur í íslenska liðinu í úrslitaleiknum með 15 stig en þeir Baltasar Torfi Hlynsson (Stjarnan) og Marinó Freyr Ómarsson (Stjarnan) skoruðu báðir 13 stig. Atli Freyr Haraldsson (Valur) skoraði 7 stig hann tók 22 fráköst í leiknum þar af átta í sókn. Íslenska liðið vann Finna og Dana fyrr í keppninni en tapaði báðum leikjum sínum á móti sterku þýsku liði. Atli Freyr Haraldsson var stighæstur í íslenska liðinu á mótinu með 14,5 stig í leik en hann var líka langfrákastahæstur allra í mótinu með 15,0 fráköst í leik. Sindri Logason skoraði 12,5 stig í leik og Baltasar Torfi Hlynsson var með 9,5 stig í leik. Dino Stipcic þjálfar strákana og aðstoðaþjálfarar eru Ögmundur Árni Sveinsson og Aron Páll Hauksson. Landslið karla í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Sjá meira
Stelpuliðið var gríðarlega öflugt og vann Norðurlandameistaratitilinn með sannfærandi hætti. Liðið vann alla fjóra leiki sína þar af úrslitaleikinn á móti Finnum með 21 stigi, 70-49. Liðið hafði áður unnið 22 stiga sigur á Finnum, 17 stiga sigur á Þjóðverjum og 32 stiga sigur á Dönum. Berglind Katla Hlynsdóttir (Stjarnan) var stigahæst hjá íslenska liðinu í úrslitaleiknum með 19 stig en hún stal líka fimm boltum. Eva Ingibjörg Óladóttir (Stjarnan) skoraði 16 stig og Rún Sveinbjörnsdóttir (Valur) var með 9 stig, 7 stolna og 6 fráköst. Berglind var langstigahæst af öllum leikmönnum mótsins með 20,5 stig í leik en Eva skoraði 15,9 stig í leik. Íslenska liðið var 23 og yfir í plús og mínus í öllum fjórum leikjunum á meðan Berglind var inn á vellinum. Rún Sveinbjörnsdóttir skoraði 7,5 stig í leik og Björk Karlsdóttir (Keflavík) var með 5,8 stig í leik. Björk var frákastahæst í íslenska liðinu með 6,3 fráköst í leik. Hákon Hjartarson þjálfar íslensku stelpurnar og aðstoðarþjálfarar hans eru Eygló Alexandersdóttir og Bruno Richotti. Strákaliðið var líka nálægt gullinu en liðið tapaði á móti Þjóðverjum í framlengdum úrslitaleik, 75-82. Íslenska liðið gerði frábærlega með því að vinna upp mun Þjóðverja úr fyrri hálfleiknum en gáfu síðan eftir í framlengingunni og urðu að sætta sig við silfur. Þjóðverjar voru 48-28 yfir í hálfleik en íslenska liðið vann seinni hálfleikinn 45-25. Framlengingin fór síðan 9-2 fyrir Þjóðverja. Sindri Logason (Haukar) var stigahæstur í íslenska liðinu í úrslitaleiknum með 15 stig en þeir Baltasar Torfi Hlynsson (Stjarnan) og Marinó Freyr Ómarsson (Stjarnan) skoruðu báðir 13 stig. Atli Freyr Haraldsson (Valur) skoraði 7 stig hann tók 22 fráköst í leiknum þar af átta í sókn. Íslenska liðið vann Finna og Dana fyrr í keppninni en tapaði báðum leikjum sínum á móti sterku þýsku liði. Atli Freyr Haraldsson var stighæstur í íslenska liðinu á mótinu með 14,5 stig í leik en hann var líka langfrákastahæstur allra í mótinu með 15,0 fráköst í leik. Sindri Logason skoraði 12,5 stig í leik og Baltasar Torfi Hlynsson var með 9,5 stig í leik. Dino Stipcic þjálfar strákana og aðstoðaþjálfarar eru Ögmundur Árni Sveinsson og Aron Páll Hauksson.
Landslið karla í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Sjá meira