Fékk flugeld í punginn í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 08:30 Juan Godoy fékk fyrsta stigs brunasár á lærunum og gat skiljanlega ekki klárað leikinn. @ gazzettadellosport Það er greinilega ekkert grín að spila í bólivísku deildinni ef marka má það sem kom fyrir knattspyrnumanninn Juan Godoy. Ófarir Godoy eru reyndar góð dæmisaga um það af hverju flugeldar eru og verða bannaðir á fótboltavöllum. Juan Godoy spilar með liðinu The Strongest frá höfuðborginni La Paz sem var að spila á heimavelli á móti Blooming Santa Cruz. Hann var afar óheppinn þegar hans eigin stuðningsmaður skaut flugeldi inn á völlinn og flugeldurinn endaði beint í Godoy. Það sem meira er að Godoy fékk flugeldinn beint í punginn. Það verður þó að taka það fram að þetta var ekki eini flugeldurinn sem var sprengdur í lok leiksins þegar stuðningsmenn liðsins voru byrjaðir að fagna. Þarna var komið fram í uppbótatíma og staðan var 3-2 fyrir The Strongest. Godoy var hetja sinna manna eftir að hann kom liði sínu 3-2 yfir á 76. mínútu leiksins. Godoy steinlá skiljanlega eftir að flugeldurinn sprakk á hans viðkvæmasta stað og var seinna hjálpað af velli. Hann fékk fyrsta stigs bruna á lærinu og það blæddi inn á vöðva. Hann allra heilagasta slapp hins vegar með skrekkinn. Daniel Terrazas, forseti Strongest, gagnrýndi stuðningsmennina harðlega. „Þetta eru ekki stuðningsmenn. Þetta var bara morðtilraun,“ sagði Terrazas. Það má sjá atvikið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Bólivía Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Ófarir Godoy eru reyndar góð dæmisaga um það af hverju flugeldar eru og verða bannaðir á fótboltavöllum. Juan Godoy spilar með liðinu The Strongest frá höfuðborginni La Paz sem var að spila á heimavelli á móti Blooming Santa Cruz. Hann var afar óheppinn þegar hans eigin stuðningsmaður skaut flugeldi inn á völlinn og flugeldurinn endaði beint í Godoy. Það sem meira er að Godoy fékk flugeldinn beint í punginn. Það verður þó að taka það fram að þetta var ekki eini flugeldurinn sem var sprengdur í lok leiksins þegar stuðningsmenn liðsins voru byrjaðir að fagna. Þarna var komið fram í uppbótatíma og staðan var 3-2 fyrir The Strongest. Godoy var hetja sinna manna eftir að hann kom liði sínu 3-2 yfir á 76. mínútu leiksins. Godoy steinlá skiljanlega eftir að flugeldurinn sprakk á hans viðkvæmasta stað og var seinna hjálpað af velli. Hann fékk fyrsta stigs bruna á lærinu og það blæddi inn á vöðva. Hann allra heilagasta slapp hins vegar með skrekkinn. Daniel Terrazas, forseti Strongest, gagnrýndi stuðningsmennina harðlega. „Þetta eru ekki stuðningsmenn. Þetta var bara morðtilraun,“ sagði Terrazas. Það má sjá atvikið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Bólivía Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira