Sport

Dag­skráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Patrick Pedersen getur bætt við markametið sitt í kvöld.
Patrick Pedersen getur bætt við markametið sitt í kvöld. Vísir / Diego

Það er loksins spilað í enska boltanum í dag þegar leiktíðin hefst formlega með hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn. Það eru Liverpool og Crystal Palace sem mætast.

Í Bestu deildinni er nóg að gerast og ber þar hæst stórleikur Vals og Breiðabloks.

Sýn Sport Ísland:

13.50: Vestri - Fram

18.45: Valur - Breiðablik

21.20: Subway tilþrifin

Sýn Sport Ísland 2:

19.05: Víkingur - Stjarnan

Sýn Sport Viaplay:

10.50: Vittsjö - Pitea

13.50: Liverpool - Crystal Palace

17.30: Nascar

Sýn Sport Ísland 3:

16.20: KA - ÍBV

Sýn Sport 4:

11.00: Scottish Championship




Fleiri fréttir

Sjá meira


×