„Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 10. ágúst 2025 22:28 Þjálfarinn Sölvi Geir Ottesen gefur skipanir. Vísir/Diego Sölvi Geir Ottesen var að mörgu leyti sáttur við spilamennsku Víkings þrátt fyrir tap liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í Víkinni í kvöld. Sölvi Geir hefur þó áhyggjur af rýrri uppskeru í deildinni upp á síðkastið og fannst vanta upp á einbeitingu í báðum vítateigum í leiknum í kvöld. „Mér fannst koma flottir inn í þennan leik og orkustigið bara fínt í liðinu allan leikinn. Þetta var að mínu mati furðulegur fótboltaleikur. Við vorum að komast í góðar stöður og fá færi áður en þeir skora,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings. „Það vantaði svolítið fókus hjá okkur í báðum vítateigunum í dag og þeir komast í 2-0 án þess að ná að skapa mörg færi á okkur. Við herjuðum á þá en það dugði ekki til og stigasöfnunin okkar í deildinni undanfarið er áhyggjuefni,“ sagði Sölvi en Víkingur hefur fengið þrjú stig í síðustu fimm deildarleikjum sínum. „Kannski erum við þjálfarateymið of kröfuharðir að láta liðið spila af jafn mikilli ákefð og raun ber vitni. Við þurfum að skoða það hvort að það sé of mikið á leikmenn lagt að pressa eins hátt og mikið og við gerum og spila jafn orkufrekan fótbolta og við erum að spila í þeirri törn sem við erum í þessa stundina,“ sagði hann. „Við erum ennþá í öðru sæti í deildinni og fimm stigum frá toppnum þrátt fyrir rýra stigasöfnunin í síðustu leikjum okkar. Það er nóg eftir af stigum í pottinum og við þurfum bara að fara að bæta stigasöfnun okkar. Það er ekki langur tími til þess að pæla í þessu tapi sem er í raun bara fínt. Næst er það hörku verkefni gegn Bröndby og við setjum fullan fókus á það núna,“ sagði þjálfari Víkings um framhaldið. Fótbolti Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira
„Mér fannst koma flottir inn í þennan leik og orkustigið bara fínt í liðinu allan leikinn. Þetta var að mínu mati furðulegur fótboltaleikur. Við vorum að komast í góðar stöður og fá færi áður en þeir skora,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings. „Það vantaði svolítið fókus hjá okkur í báðum vítateigunum í dag og þeir komast í 2-0 án þess að ná að skapa mörg færi á okkur. Við herjuðum á þá en það dugði ekki til og stigasöfnunin okkar í deildinni undanfarið er áhyggjuefni,“ sagði Sölvi en Víkingur hefur fengið þrjú stig í síðustu fimm deildarleikjum sínum. „Kannski erum við þjálfarateymið of kröfuharðir að láta liðið spila af jafn mikilli ákefð og raun ber vitni. Við þurfum að skoða það hvort að það sé of mikið á leikmenn lagt að pressa eins hátt og mikið og við gerum og spila jafn orkufrekan fótbolta og við erum að spila í þeirri törn sem við erum í þessa stundina,“ sagði hann. „Við erum ennþá í öðru sæti í deildinni og fimm stigum frá toppnum þrátt fyrir rýra stigasöfnunin í síðustu leikjum okkar. Það er nóg eftir af stigum í pottinum og við þurfum bara að fara að bæta stigasöfnun okkar. Það er ekki langur tími til þess að pæla í þessu tapi sem er í raun bara fínt. Næst er það hörku verkefni gegn Bröndby og við setjum fullan fókus á það núna,“ sagði þjálfari Víkings um framhaldið.
Fótbolti Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira