„Það er nóg eftir af sumrinu“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. ágúst 2025 17:12 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir september oft hlýrri en júní. Vísir „Það er nóg eftir af sumrinu. Það er ekkert sem bendir til þess að hér sé að kólna. Þó það hafi komið ein frostnótt, þá er það engin vísbending um að sumarið sé að verða búið eða komið haust fyrr en venjulega. Síður en svo.“ Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur lofaði þessu í samtali við þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis í dag. Greint var frá því í morgun að hiti hafi farið niður fyrir frostmark á Þingvöllum í nótt eftir 27 daga frostleysi á landinu. Hitatölur næturinnar eru þó ekki sérlegur haustboði að sögn Einars. Hann reiknar ekki með næturfrosti aftur á næstunni. „Það eru ekki að skapast skilyrði til þess. Til þess þurfum við að fá heiðríkju og hægan vind. Það er reyndar heldur kaldara loft úr norðri yfir hluta af landinu þannig að menn gætu séð snjó í efstu toppum fyrir norðan og vestan.“ Hann segir nóg eftir af sumrinu og bendir á að stundum sé september hlýrri en júní. Svæsin hitabylgja ríður nú yfir Evrópu og hiti hefur mælst yfir fjörutíu gráður í Frakklandi, Spáni og Portúgal. Einar segir íbúa hér á landi ekki koma til með að njóta góðs af hitanum í Suðvestur-Evrópu. „Það er oft þannig að þegar það er mikil sól í Evrópu fáum við rakann. Það er lægð á leiðinni með úrkomu mjög víða, sérstaklega um sunnan- og vestanvert landið,“ segir Einar. Um komandi helgi kemur aftur á móti hlýtt loft úr suðvestri. Íbúar Norður- og Austurlands fái fyrst og fremst að njóta góðs af því með bjartviðri og háum hitatölum. Meiri vætu verði viðvart fyrir sunnan- og vestan. En hlýja loftinu gæti fylgt strekkingur. Veður Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur lofaði þessu í samtali við þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis í dag. Greint var frá því í morgun að hiti hafi farið niður fyrir frostmark á Þingvöllum í nótt eftir 27 daga frostleysi á landinu. Hitatölur næturinnar eru þó ekki sérlegur haustboði að sögn Einars. Hann reiknar ekki með næturfrosti aftur á næstunni. „Það eru ekki að skapast skilyrði til þess. Til þess þurfum við að fá heiðríkju og hægan vind. Það er reyndar heldur kaldara loft úr norðri yfir hluta af landinu þannig að menn gætu séð snjó í efstu toppum fyrir norðan og vestan.“ Hann segir nóg eftir af sumrinu og bendir á að stundum sé september hlýrri en júní. Svæsin hitabylgja ríður nú yfir Evrópu og hiti hefur mælst yfir fjörutíu gráður í Frakklandi, Spáni og Portúgal. Einar segir íbúa hér á landi ekki koma til með að njóta góðs af hitanum í Suðvestur-Evrópu. „Það er oft þannig að þegar það er mikil sól í Evrópu fáum við rakann. Það er lægð á leiðinni með úrkomu mjög víða, sérstaklega um sunnan- og vestanvert landið,“ segir Einar. Um komandi helgi kemur aftur á móti hlýtt loft úr suðvestri. Íbúar Norður- og Austurlands fái fyrst og fremst að njóta góðs af því með bjartviðri og háum hitatölum. Meiri vætu verði viðvart fyrir sunnan- og vestan. En hlýja loftinu gæti fylgt strekkingur.
Veður Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Sjá meira