Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2025 22:30 Donnarumma hefur leikið með PSG síðan 2021 Lionel Hahn/Getty Images Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG en þetta staðfestir Luis Enrique, þjálfari liðsins. Hann segir ákvörðunina sína en hann vilji fá öðruvísi markmann. Mikið hefur verið rætt um framtíð Donnarumma síðustu vikur en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið og var skilinn eftir heima fyrir úrslitaleikinn um Ofurbikarinn sem fram fer á morgun þar sem PSG mætir Tottenham. Enrique vill þó meina að Donnarumma sé einn besti markvörður heims, það sé bara kominn tími á breytingu hjá Evrópumeisturunum. 🚨⚠️ Luis Enrique: “Donnarumma is out of the squad as it’s my own decision. I am 100% responsible”.“I want a different kind of goalkeeper and I made this decision. Gigio is one of the best GKs in the whole world”.Donnarumma will also clarify his position soon. 👀🔜 pic.twitter.com/czTj4BD69q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Donnarumma gaf sjálfur út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem hann segir að ákvörðunin um framtíð hans hjá liðinu sé úr hans höndum og hann þakkar stuðningsmönnum kærlega fyrir og vonast jafnframt eftir því að fá að kveðja þá formlega. 🚨 OFFICIAL: Gigio Donnarumma statement.To the special Paris fans,From the first day I arrived, I gave everything – on and off the pitch – to earn my place and defend the goal of Paris Saint-Germain.Unfortunately, someone has decided that I can no longer be part of the… pic.twitter.com/tm7y9FzVJq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um framtíð Donnarumma síðustu vikur en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið og var skilinn eftir heima fyrir úrslitaleikinn um Ofurbikarinn sem fram fer á morgun þar sem PSG mætir Tottenham. Enrique vill þó meina að Donnarumma sé einn besti markvörður heims, það sé bara kominn tími á breytingu hjá Evrópumeisturunum. 🚨⚠️ Luis Enrique: “Donnarumma is out of the squad as it’s my own decision. I am 100% responsible”.“I want a different kind of goalkeeper and I made this decision. Gigio is one of the best GKs in the whole world”.Donnarumma will also clarify his position soon. 👀🔜 pic.twitter.com/czTj4BD69q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Donnarumma gaf sjálfur út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem hann segir að ákvörðunin um framtíð hans hjá liðinu sé úr hans höndum og hann þakkar stuðningsmönnum kærlega fyrir og vonast jafnframt eftir því að fá að kveðja þá formlega. 🚨 OFFICIAL: Gigio Donnarumma statement.To the special Paris fans,From the first day I arrived, I gave everything – on and off the pitch – to earn my place and defend the goal of Paris Saint-Germain.Unfortunately, someone has decided that I can no longer be part of the… pic.twitter.com/tm7y9FzVJq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira