Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2025 09:46 Það þekkist að henda kylfunni frá sér í reiðikasti eins og Craig Stadler gerir hér en sumir fara allt aðra leið. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Simon Bruty Er þetta mögulega besta golfhögg sögunnar? Sumir eru á því en ótrúlegt er það að minnsta kosti. Ónefndur kylfingur hefur farið mikið flug á netmiðlum eftir stórfurðulegt en jafnframt magnað golfhögg sitt. Hann var í raun eins langt frá því og hann gat að miða á holuna en kúlan fór samt ofan í holu. Kappanum hafði rétt áður mistekist að pútta af stuttu færi og hann hamraði kúluna í burtu í reiðiskasti. Kúlan hafnaði hins vegar í nálægu tré, rúllaði aftur inn á flöt og fór beint ofan í holu. Það er óhætt að segja að pirringurinn hafi breyst fljótt í mikla gleðivímu þar sem hann fagnaði þessu ótrúlega golfhöggi með félögum sínum. Kannski það besta bar að allt náðist þetta á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ónefndur kylfingur hefur farið mikið flug á netmiðlum eftir stórfurðulegt en jafnframt magnað golfhögg sitt. Hann var í raun eins langt frá því og hann gat að miða á holuna en kúlan fór samt ofan í holu. Kappanum hafði rétt áður mistekist að pútta af stuttu færi og hann hamraði kúluna í burtu í reiðiskasti. Kúlan hafnaði hins vegar í nálægu tré, rúllaði aftur inn á flöt og fór beint ofan í holu. Það er óhætt að segja að pirringurinn hafi breyst fljótt í mikla gleðivímu þar sem hann fagnaði þessu ótrúlega golfhöggi með félögum sínum. Kannski það besta bar að allt náðist þetta á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira