Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Auðun Georg Ólafsson skrifar 14. ágúst 2025 11:48 Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12. Neyðarástand ríkir í Haukadalsá í Dalabyggð að sögn fiskifræðings. Þrír eldislaxar voru veiddir þar í nótt. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Við greinum einnig frá því að þó nokkur vandræðagangur hefur verið í íbúðinni við Gnoðarvog þar sem fjórir voru handteknir í aðgerðum lögreglu í gærkvöldi. Sérsveitin tók þátt í aðgerðunum og lagt var hald á töluvert magn af óþekktu efni. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Stykkishólmi í morgun og þar voru samgöngumál á Vesturlandi sett á oddinn. Við ræðum við framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem segir samgöngur þar hafa orðið útundan. Allra augu beinast nú að borginni Anchorage í Alaska þar sem fundur Trump og Pútín fer fram á morgun. Við kynnum okkur borgina og einnig þá staðreynd að aðeins 88 kílómetrar skilja Alaska og Rússland. Fundarstaðurinn þykir engin tilviljun. Nýjasta heimildamyndin sem forsýnd verður í dag verður sýnd í agnarlitlu bíóhúsi í Hlöðuvík á Hornströndum. Við kynnum okkur málið og svo er nóg um að vera í sportinu þar sem mikilvægir leikir eru hjá íslenskum fótboltaliðum í Evrópukeppninni í dag. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Við greinum einnig frá því að þó nokkur vandræðagangur hefur verið í íbúðinni við Gnoðarvog þar sem fjórir voru handteknir í aðgerðum lögreglu í gærkvöldi. Sérsveitin tók þátt í aðgerðunum og lagt var hald á töluvert magn af óþekktu efni. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Stykkishólmi í morgun og þar voru samgöngumál á Vesturlandi sett á oddinn. Við ræðum við framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem segir samgöngur þar hafa orðið útundan. Allra augu beinast nú að borginni Anchorage í Alaska þar sem fundur Trump og Pútín fer fram á morgun. Við kynnum okkur borgina og einnig þá staðreynd að aðeins 88 kílómetrar skilja Alaska og Rússland. Fundarstaðurinn þykir engin tilviljun. Nýjasta heimildamyndin sem forsýnd verður í dag verður sýnd í agnarlitlu bíóhúsi í Hlöðuvík á Hornströndum. Við kynnum okkur málið og svo er nóg um að vera í sportinu þar sem mikilvægir leikir eru hjá íslenskum fótboltaliðum í Evrópukeppninni í dag.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira