„Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2025 20:17 Sölvi Geir Ottesen á hliðarlínunni í fyrri leik liðanna. Vísir/Diego Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var í sárum þegar hann ræddi við Sýn Sport að loknu tapi Víkingsliðsins gegn Bröndby í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bröndby-Stadion í kvöld. „Þetta var bara eins slæmt og það gat orðið og við erum algjörlega niðurbrotnir. Ég sjálfur er gjörsamlega niðurbrotinn með þetta tap. Við komum vel inn í þennan leik og vorum þéttir til að byrja með. Fyrri hálfleikurinn var bara heilt yfir flottur,“ sagði Sölvi Geir eftir leikinn. „Við slökum hins vegar aðeins á eftir að við verðum einum leikmanni fleiri. Þeir ná að skora fyrri lok fyrri hálfleiks sem gefur þeim aukinn. Það slaknaði á orkustiginu hjá okkur og þeir nýttu sér það til fulls,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Við töluðum um það í hálfleik við þyrftum að halda áfram að þora að spila og halda boltanum. Við náðum hins vegar ekki að tengja neinar sendingar og vorum flatir. Við sáum í raun aldrei til sólar í seinni hálfleik og Bröndby-menn gengu á lagið,“ sagði hann svekktur. „Við vorum 3-0 yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það er svekkjandi að ná ekki að klára það. Leikmenn eru að sleikja sárin núna inni í klefa en svo er það bara að setja fullan fókus á deildina þar sem við erum enn í hörku baráttu um titilinn. Það er sárt að ná ekki að gera þetta að eftirminnilegu kvöld fyrir þá stuðningsmenn okkar sem lögðu leið sína til Kaupmannahafnar og studdu okkur í þessum leik. Við erum svekktir með frammistöðuna hjá okkuar, sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði Sölvi súr. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
„Þetta var bara eins slæmt og það gat orðið og við erum algjörlega niðurbrotnir. Ég sjálfur er gjörsamlega niðurbrotinn með þetta tap. Við komum vel inn í þennan leik og vorum þéttir til að byrja með. Fyrri hálfleikurinn var bara heilt yfir flottur,“ sagði Sölvi Geir eftir leikinn. „Við slökum hins vegar aðeins á eftir að við verðum einum leikmanni fleiri. Þeir ná að skora fyrri lok fyrri hálfleiks sem gefur þeim aukinn. Það slaknaði á orkustiginu hjá okkur og þeir nýttu sér það til fulls,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Við töluðum um það í hálfleik við þyrftum að halda áfram að þora að spila og halda boltanum. Við náðum hins vegar ekki að tengja neinar sendingar og vorum flatir. Við sáum í raun aldrei til sólar í seinni hálfleik og Bröndby-menn gengu á lagið,“ sagði hann svekktur. „Við vorum 3-0 yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það er svekkjandi að ná ekki að klára það. Leikmenn eru að sleikja sárin núna inni í klefa en svo er það bara að setja fullan fókus á deildina þar sem við erum enn í hörku baráttu um titilinn. Það er sárt að ná ekki að gera þetta að eftirminnilegu kvöld fyrir þá stuðningsmenn okkar sem lögðu leið sína til Kaupmannahafnar og studdu okkur í þessum leik. Við erum svekktir með frammistöðuna hjá okkuar, sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði Sölvi súr.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira