„Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2025 21:03 Frederik Birk, þjálfari Bröndby, getur andað léttar. vísir / diego Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði að lið hans hefði sýnt betri hliðar þegar liðið mætti Víkingi í kvöld á Bröndby-Stadion en það gerði í leiknum á Víkingsvellinum fyrir viku síðan. Bröndby komst áfram í fjórðu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla með 4-0 sigri í leik liðanna í kvöld. „Fyrri hálfleikur gekk kannski ekki alveg eins og lagt var upp með. Við fáum á okkur rautt spjald og gekk ekki nógu vel að opna þá framan af. Við náðum hins vegar inn marki sem var mikilvægt og okkur óx ásmegin eftir því sem leið á leikinn,“ sagði Birk í samtali við Sýn Sport í leikslok. „Það var allt annað Bröndby-lið sem mætti til leiks í kvöld en gerði í fyrra leiknum og það er stóri munurinn á leikjunum tveimur. Við vorum nær því að spila á okkar getu og sýndum hvers megnugir við erum,“ sagði hann um muninn á leikjunum tveimur. „Með fullri virðingu fyrir Víkingi þá erum við með sterkara lið og það sást að mínu mati í þessum leik gæðamunurinn á liðunum. Við skoruðum fjögur fín mörk og komum okkur áfram eftir slakan leik á Íslandi,“ sagði Birk kampakátur. Aðspurður um hvort Birk hefði fundið fyrir pressu á sér og liðinu fyrir þennan leik sagði þjálfarinn: „Það er ávallt press að spila undir merkjum Bröndby og það var ekkert öðruvísi fyrir þetta verkefni en hefur verið og verður áfram. Bröndby er stórt lið með dyggan og fjölmennan hóp stuðningsmanna. Hjá Bröndby er og verður krafa um árangur og miklar væntingar um gott gengi. Það mun sem betur fer ekkert breytast.“ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
„Fyrri hálfleikur gekk kannski ekki alveg eins og lagt var upp með. Við fáum á okkur rautt spjald og gekk ekki nógu vel að opna þá framan af. Við náðum hins vegar inn marki sem var mikilvægt og okkur óx ásmegin eftir því sem leið á leikinn,“ sagði Birk í samtali við Sýn Sport í leikslok. „Það var allt annað Bröndby-lið sem mætti til leiks í kvöld en gerði í fyrra leiknum og það er stóri munurinn á leikjunum tveimur. Við vorum nær því að spila á okkar getu og sýndum hvers megnugir við erum,“ sagði hann um muninn á leikjunum tveimur. „Með fullri virðingu fyrir Víkingi þá erum við með sterkara lið og það sást að mínu mati í þessum leik gæðamunurinn á liðunum. Við skoruðum fjögur fín mörk og komum okkur áfram eftir slakan leik á Íslandi,“ sagði Birk kampakátur. Aðspurður um hvort Birk hefði fundið fyrir pressu á sér og liðinu fyrir þennan leik sagði þjálfarinn: „Það er ávallt press að spila undir merkjum Bröndby og það var ekkert öðruvísi fyrir þetta verkefni en hefur verið og verður áfram. Bröndby er stórt lið með dyggan og fjölmennan hóp stuðningsmanna. Hjá Bröndby er og verður krafa um árangur og miklar væntingar um gott gengi. Það mun sem betur fer ekkert breytast.“
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira