Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 11:00 Vladimir Cheburin hefur gert liðið þrisvar sinnum að meisturum á síðustu árum. EPA/Tamas Kovacs Stuðningsmenn litáensku meistaranna í Zalgiris Vilnius eru ekki ánægðir með gengi liðsins í sumar og vilja endilega losna við þjálfarann. Þeir sýndu óánægju sína með mjög frumlegum hætti. Zalgiris Vilnius vann litáensku deildina í fyrra, í fjórða sinn á fimm árum. Vladimir Cheburin hefur þjálfað liðið síðan í janúar 2021 og gert liðið þrisvar að meisturum. Í sumar hefur lítið gengið og eftir að liðið féll út úr Sambandsdeildinni á móti norður-írska félaginu Linfield þá þótti stuðningsmönnum vera nóg komið. Liðið er bara í sjötta sæti deildarinnar og hefur aðeins unnið átta af 23 deildarleikjum sínum. Stuðningsmennirnir vilja endilega losna við Cheburin þjálfara. Þeir vilja að hann taki pokann sinn eða réttara sagt pakki í ferðatöskuna sína. Fjölmargir stuðningsmenn mættu á leik liðsins á dögunum vopnaðir ferðatösku. Enginn þeirra var stoppaður í innganginum og þeir ákváðu síðan að henda töskunum sínum inn á völlinn í miðjum leik, allir sem einn og á sama tíma. Cheburin sjálfur hafði gaman af frumlegu uppátæki stuðningsmannanna og klappaði fyrir þeim eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DWIDSwoch (@dwidswoch) Litáen Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Zalgiris Vilnius vann litáensku deildina í fyrra, í fjórða sinn á fimm árum. Vladimir Cheburin hefur þjálfað liðið síðan í janúar 2021 og gert liðið þrisvar að meisturum. Í sumar hefur lítið gengið og eftir að liðið féll út úr Sambandsdeildinni á móti norður-írska félaginu Linfield þá þótti stuðningsmönnum vera nóg komið. Liðið er bara í sjötta sæti deildarinnar og hefur aðeins unnið átta af 23 deildarleikjum sínum. Stuðningsmennirnir vilja endilega losna við Cheburin þjálfara. Þeir vilja að hann taki pokann sinn eða réttara sagt pakki í ferðatöskuna sína. Fjölmargir stuðningsmenn mættu á leik liðsins á dögunum vopnaðir ferðatösku. Enginn þeirra var stoppaður í innganginum og þeir ákváðu síðan að henda töskunum sínum inn á völlinn í miðjum leik, allir sem einn og á sama tíma. Cheburin sjálfur hafði gaman af frumlegu uppátæki stuðningsmannanna og klappaði fyrir þeim eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DWIDSwoch (@dwidswoch)
Litáen Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira