Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stefán Árni Pálsson skrifar 19. ágúst 2025 09:01 Ísak Snær Þorvaldsson í leik með Rosenborg. Getty/Paul Devlin Framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið frábærlega af stað með Lyngby í danska boltanum. Hann segist hafa þurft að taka skrefið frá Noregi. Ísak gekk í raðir Lyngby frá Rosenborg í lok júní. Hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýjan liðið, gegn Hvidovre í síðustu viku og var aftur á skotskónum í um helgina. Alls hefur hann gert fjögur mörk í fyrstu fimm deildarleikjunum með liðinu. „Það er bara gott veður hér, gengur vel, gott fólk og allt í toppmálum,“ segir Ísak Snær sem er nú búsettur í Kaupmannahöfn. „Þetta er bara fínasta deild og það eru hörkuleikmenn í sumum liðum hérna og fínustu lið. Það er kannski aðeins minni fótbolti myndi ég segja en ég bjóst við en inni á milli sér maður einstaklingsgæðin og liðagæði,“ segir Ísak sem ætlar að aðstoða Lyngby við það að komast upp í efstu deild í Danmörku. „Fjögur mörk í fimm leikjum er ekki slæm byrjun. En ég er með góða liðsfélaga sem gefa manni boltann og þá þarf maður ekki að gera mikið meira en að klára færin.“ Ísak er á láni frá Rosenborg en samningur hans við félagið er út tímabilið 2027. „Planið var að vera þar áfram og berjast fyrir sæti mínu í liðinu en mér sýndist ég ekki vera fá traustið hjá þjálfaranum og það var bara kominn tími til að færa sig um set og reyna fá leiktíma annars staðar. Lyngby er með klásúlu í samningnum að ef það gengur vel þá geta þeir keypt mig. En ég er bara núna að taka eitt skref í einu og fá leikmínútur.“ Rætt var við Ísak í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöld og má sjá viðtalið hér að neðan. Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Ísak gekk í raðir Lyngby frá Rosenborg í lok júní. Hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýjan liðið, gegn Hvidovre í síðustu viku og var aftur á skotskónum í um helgina. Alls hefur hann gert fjögur mörk í fyrstu fimm deildarleikjunum með liðinu. „Það er bara gott veður hér, gengur vel, gott fólk og allt í toppmálum,“ segir Ísak Snær sem er nú búsettur í Kaupmannahöfn. „Þetta er bara fínasta deild og það eru hörkuleikmenn í sumum liðum hérna og fínustu lið. Það er kannski aðeins minni fótbolti myndi ég segja en ég bjóst við en inni á milli sér maður einstaklingsgæðin og liðagæði,“ segir Ísak sem ætlar að aðstoða Lyngby við það að komast upp í efstu deild í Danmörku. „Fjögur mörk í fimm leikjum er ekki slæm byrjun. En ég er með góða liðsfélaga sem gefa manni boltann og þá þarf maður ekki að gera mikið meira en að klára færin.“ Ísak er á láni frá Rosenborg en samningur hans við félagið er út tímabilið 2027. „Planið var að vera þar áfram og berjast fyrir sæti mínu í liðinu en mér sýndist ég ekki vera fá traustið hjá þjálfaranum og það var bara kominn tími til að færa sig um set og reyna fá leiktíma annars staðar. Lyngby er með klásúlu í samningnum að ef það gengur vel þá geta þeir keypt mig. En ég er bara núna að taka eitt skref í einu og fá leikmínútur.“ Rætt var við Ísak í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöld og má sjá viðtalið hér að neðan.
Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira