Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 07:02 Mark og Kristine Igyarto giftu sig um helgina í miðjum leik hjá bandaríska hafnaboltaliðinu Chicago White Sox. @whitesox Mark og Kristine Igyarto giftu sig um helgina en þetta var ekkert venjulegt brúðkaup. Þau eru bæði miklir stuðningsmenn bandaríska hafnaboltaliðsins Chicago White Sox og létu draum sinn rætast Draumur Mark og Kristine var að gifta sig í miðjum leik hjá sínu uppáhaldsliði. Sá draumur rættist á leik Chicago White Sox og Cleveland Guardians. View this post on Instagram A post shared by WarmUp (@warmup) Þau urðu hins vegar að vera mjög fljót því athöfnin mátti aðeins taka sextíu sekúndur eða á milli þriðja og fjórðu lotu. Presturinn var ekki af verri endanum heldur Ron Kittle, fyrrum leikmaður Chicago White Sox, sem var árið 1983 valinn besti nýliði MLB deildarinnar sem leikmaður félagsins. Athöfnin fór fram í tengslum við Bill Veeck kvöld hjá Chicago White Sox og var auglýst sem „Married in a Minute“ eða „Gifting á einni mínútu“. Bill Veeck er fyrrum eigandi félagsins en hann lést árið 1986 og var seinna valinn í heiðurshöll bandaríska hafnaboltans. Allt gekk þetta upp og Kittle tókst að klára giftinguna á mettíma. Það er líka öruggt að það voru engin tímamörk á giftingarveislunni á eftir. View this post on Instagram A post shared by Chicago White Sox (@whitesox) Hafnabolti Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sjá meira
Draumur Mark og Kristine var að gifta sig í miðjum leik hjá sínu uppáhaldsliði. Sá draumur rættist á leik Chicago White Sox og Cleveland Guardians. View this post on Instagram A post shared by WarmUp (@warmup) Þau urðu hins vegar að vera mjög fljót því athöfnin mátti aðeins taka sextíu sekúndur eða á milli þriðja og fjórðu lotu. Presturinn var ekki af verri endanum heldur Ron Kittle, fyrrum leikmaður Chicago White Sox, sem var árið 1983 valinn besti nýliði MLB deildarinnar sem leikmaður félagsins. Athöfnin fór fram í tengslum við Bill Veeck kvöld hjá Chicago White Sox og var auglýst sem „Married in a Minute“ eða „Gifting á einni mínútu“. Bill Veeck er fyrrum eigandi félagsins en hann lést árið 1986 og var seinna valinn í heiðurshöll bandaríska hafnaboltans. Allt gekk þetta upp og Kittle tókst að klára giftinguna á mettíma. Það er líka öruggt að það voru engin tímamörk á giftingarveislunni á eftir. View this post on Instagram A post shared by Chicago White Sox (@whitesox)
Hafnabolti Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sjá meira