Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. ágúst 2025 22:48 Brent Hinds á tónleikum í Brasilíu 2015. Sama ár spilaði hann á Íslandi. EPA Fyrrverandi gítarleikari og söngvari í þungarokkshljómsveitinni Mastodon lést í mótorhjólaslysi í Atlanta í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Mastodon er gífurlega vinsæl hljómsveit sem hefur starfað frá 2000 og hefur tvisvar spilað á Íslandi, árið 2003 og aftur 2015. Lögregluyfirvöld greindu frá því að Hinds hafi látist á miðvikudagskvöldi þegar hann ók Harley Davidson mótorhjóli á BMW jeppling á gatnamótum um hálftíma fyrir miðnætti. Hinds stofnaði Mastodon ásamt félögum sínum Troy Sanders, Bill Kelliher og Brann Dailor, og spilaði í hljómsveitinni þar til snemma á þessu ári. Fyrr á þessu ári var greint frá því að Hinds hefði yfirgefið hljómsveitina í sátt við aðra meðlimi, en fyrir örfáum vikum greindi Hinds frá því að hann hefði verið ósáttur við að hafa verið látinn fara og kallaði aðra meðlimi hljómsveitarinnar illum nöfnum. Í færslu hljómsveitarinnar á Instagram þar sem greint er frá andlátinu segir að hljómsveitin sé í öngum sínum. „Við erum harmi slegnir. Í gærkvöldi lést Brent Hinds eftir skelfilegt mótorhjólaslys. Við erum miður okkar, og í áfalli yfir því að þessi skapandi maður sem við höfum eytt svo mörgum stundum með, sigrað með, og náð áföngum með sé farinn frá okkur.“ „Hugur okkar er hjá fjölskyldu hans, vinum og aðdáendum. Við biðjum ykkur öll að virða friðhelgi okkar og hans á þessum erfiðu tímum.“ Mastodon voru aðalnúmerið á hátíðinni Rokkjötnum árið 2015 í Valshöllinni, en áður höfðu þeir komið hingað snemma á ferlinum árið 2003. View this post on Instagram A post shared by Mastodon (@mastodonrocks) Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Lögregluyfirvöld greindu frá því að Hinds hafi látist á miðvikudagskvöldi þegar hann ók Harley Davidson mótorhjóli á BMW jeppling á gatnamótum um hálftíma fyrir miðnætti. Hinds stofnaði Mastodon ásamt félögum sínum Troy Sanders, Bill Kelliher og Brann Dailor, og spilaði í hljómsveitinni þar til snemma á þessu ári. Fyrr á þessu ári var greint frá því að Hinds hefði yfirgefið hljómsveitina í sátt við aðra meðlimi, en fyrir örfáum vikum greindi Hinds frá því að hann hefði verið ósáttur við að hafa verið látinn fara og kallaði aðra meðlimi hljómsveitarinnar illum nöfnum. Í færslu hljómsveitarinnar á Instagram þar sem greint er frá andlátinu segir að hljómsveitin sé í öngum sínum. „Við erum harmi slegnir. Í gærkvöldi lést Brent Hinds eftir skelfilegt mótorhjólaslys. Við erum miður okkar, og í áfalli yfir því að þessi skapandi maður sem við höfum eytt svo mörgum stundum með, sigrað með, og náð áföngum með sé farinn frá okkur.“ „Hugur okkar er hjá fjölskyldu hans, vinum og aðdáendum. Við biðjum ykkur öll að virða friðhelgi okkar og hans á þessum erfiðu tímum.“ Mastodon voru aðalnúmerið á hátíðinni Rokkjötnum árið 2015 í Valshöllinni, en áður höfðu þeir komið hingað snemma á ferlinum árið 2003. View this post on Instagram A post shared by Mastodon (@mastodonrocks)
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira