Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 22. ágúst 2025 08:33 Stuðningsmenn Bröndby urðu sér til skammar á Íslandi, meðal annars með því að velta þessum kamri í Víkinni um koll. Sýn Sport Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sektað danska félagið Bröndby um jafnvirði tæplega 3,6 milljóna króna vegna ólíðandi framkomu hluta af stuðningsmannahópi liðsins á Íslandi á dögunum. Stuðningsmenn Bröndby létu öllum illum látum eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í Fossvogi, í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Tapsárir Danirnir lentu í skærum við lögreglu eftir leik, þar sem piparúða var beitt, skölluðu stuðningsmann Víkings og ollu tjóni við Víkingsvöllinn: „Þeir eyðilögðu klósett hjá okkur, rifu fána og annað. Þetta er örugglega skaði upp á fimm milljónir,“ sagði Haukur Hinriksson, framkvæmdastjóri Víkings, eftir leikinn. Þá komu stuðningsmennirnr sér á svartan lista hjá eigendum Ölvers í Glæsibæ með eignatjóni þar og áttu upptök að áflogum við stuðningsmenn Víkings fyrir utan staðinn. Framganga stuðningsmannanna leiddi eins og fyrr segir til þess að UEFA hefur nú sektað Bröndby um 25.000 evrur. Ole Palmå, stjórnandi hjá Bröndby, sagði við danska miðilinn Bold eftir leikinn í Víkinni að félagið myndi axla ábyrgð á framkomu stuðningsmannanna. Unnið yrði að því að finna út hverjir sökudólgarnir væru til að hægt yrði að setja þá í bann. Bröndby vann svo reyndar seinni leikinn 4-0 og fór áfram úr einvíginu. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Danski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Stuðningsmenn Bröndby létu öllum illum látum eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í Fossvogi, í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Tapsárir Danirnir lentu í skærum við lögreglu eftir leik, þar sem piparúða var beitt, skölluðu stuðningsmann Víkings og ollu tjóni við Víkingsvöllinn: „Þeir eyðilögðu klósett hjá okkur, rifu fána og annað. Þetta er örugglega skaði upp á fimm milljónir,“ sagði Haukur Hinriksson, framkvæmdastjóri Víkings, eftir leikinn. Þá komu stuðningsmennirnr sér á svartan lista hjá eigendum Ölvers í Glæsibæ með eignatjóni þar og áttu upptök að áflogum við stuðningsmenn Víkings fyrir utan staðinn. Framganga stuðningsmannanna leiddi eins og fyrr segir til þess að UEFA hefur nú sektað Bröndby um 25.000 evrur. Ole Palmå, stjórnandi hjá Bröndby, sagði við danska miðilinn Bold eftir leikinn í Víkinni að félagið myndi axla ábyrgð á framkomu stuðningsmannanna. Unnið yrði að því að finna út hverjir sökudólgarnir væru til að hægt yrði að setja þá í bann. Bröndby vann svo reyndar seinni leikinn 4-0 og fór áfram úr einvíginu.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Danski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira