Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. ágúst 2025 13:19 Hæst fór rennslið í rúmlega 400 cm hæð í nótt á mæli í Hvítá ofan Húsafells. Veðurstofan Vatnshæð í Hvítá hefur lækkað nokkuð eftir töluverða hækkun vegna jökulhlaupsins í nótt. Hlaupið úr Hafrafellslóni hófst á föstudag og Veðurstofan fylgist grannt með þróuninni. Elísabet Pálmadóttir náttúruvársérfræðingur segir þó ekki tímabært að segja til um hvort hlaupinu sé að ljúka þrátt fyrir lækkun í dag. Hún hvetur fólk áfram til að sýna aðgát í grennd við ána og fylgist með stöðunni á svæðinu. „Það er búið að vera að lækka núna í dag eftir töluverða hækkun í nótt, það komu þarna tveir greinilegir toppar í nótt eða um miðnætti í gærkvöldu og svo um klukkan fjögur í nótt. En það hefur alveg dregið úr rennslinu síðan þá,“ segir Elísabet. Hæst fór það í rúmlega 400 cm hæð í nótt á mæli í Hvítá ofan Húsafells en hefur síðan dottið aftur niður undir 300 cm og hefur þannig lækkað nokkuð skarpt í dag að sögn Elísabetar. „En þetta er ekki kannski þessi týpíska hegðun á jökulhlaupi að fá þessa tvo afgerandi toppa, þannig við þurfum aðeins að fylgjast með þróuninni í dag og sjá hvernig þetta fer áður en við lýsum einhverju yfir um að toppi hafi verið náð. Við ætlum að sjá aðeins til hvernig þetta þróast í dag.“ Borgarbyggð Náttúruhamfarir Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Fleiri fréttir Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Sjá meira
Elísabet Pálmadóttir náttúruvársérfræðingur segir þó ekki tímabært að segja til um hvort hlaupinu sé að ljúka þrátt fyrir lækkun í dag. Hún hvetur fólk áfram til að sýna aðgát í grennd við ána og fylgist með stöðunni á svæðinu. „Það er búið að vera að lækka núna í dag eftir töluverða hækkun í nótt, það komu þarna tveir greinilegir toppar í nótt eða um miðnætti í gærkvöldu og svo um klukkan fjögur í nótt. En það hefur alveg dregið úr rennslinu síðan þá,“ segir Elísabet. Hæst fór það í rúmlega 400 cm hæð í nótt á mæli í Hvítá ofan Húsafells en hefur síðan dottið aftur niður undir 300 cm og hefur þannig lækkað nokkuð skarpt í dag að sögn Elísabetar. „En þetta er ekki kannski þessi týpíska hegðun á jökulhlaupi að fá þessa tvo afgerandi toppa, þannig við þurfum aðeins að fylgjast með þróuninni í dag og sjá hvernig þetta fer áður en við lýsum einhverju yfir um að toppi hafi verið náð. Við ætlum að sjá aðeins til hvernig þetta þróast í dag.“
Borgarbyggð Náttúruhamfarir Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Fleiri fréttir Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent