Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Kjartan Kjartansson skrifar 25. ágúst 2025 09:23 Sjókvíar í Skutulsfirði á Vestfjörðum. Verulegur munur er á afstöðu svarenda í könnuninni gagnvart laxastofninum eftir því hvort þeir búa þar sem fiskeldi er stundað eða ekki. Vísir/Anton Rúmur helmingur svarenda í skoðanakönnun segist hafa miklar áhyggjur á því að íslenski laxastofninn sé í hættu. Afgerandi munur er hins vegar á afstöðu eftir landhlutum. Íbúar á Vestfjörðum og Austurlandi þar sjóeldi á laxi er mest stundað hafa áberandi minnstar áhyggjur af stofninum. Sjókvíaeldi hefur verið heitt deiluefni á sumum stöðum á landinu. Stangveiðimenn hafa þannig verið með böggum hildar yfir því að eldilax sem losnar í sjókvíum geti ratað upp í ár og spillt villta laxastofninum. Nýlega voru fréttir um að eldislax hefði fundist í Haukadalsá á Vesturlandi. Í skoðanakönnun Maskínu sem var gerð í síðustu viku sögðust 56 prósent svarenda hafa miklar áhyggjur af framtíð íslenska laxastofnsins. Tæpur fjórðungur sagðist litlar eða engar áhyggjur hafa. Vestfirðingar afgerandi áhyggjulausastir Meirihluti svarenda í öllum landshlutum utan Vestfjarða og Austurland sagðist hafa miklar áhyggjur af stofninum. Hæst var hlutfallið í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur (60 prósent) og í Reykjavík sjálfri (58 prósent). Allt aðra sögu var að segja af Vestfjörðum og Austurlandi. Í báðum landshlutum er lax alinn í sjókvíum í fjörðum. Á Austurlandi höfðu engu að síður flestir áhyggjur af laxastofninum, 38 prósent. Rúmur þriðjungur sagðist hafa litlar eða engar áhyggjur. Vestfirðingar voru mun afdráttarlausari. Aðeins 29 prósent þeirra lýstu áhyggjum af laxastofninum en 63 prósent sögðust litlar eða engar áhyggjur hafa. Vinstri græn með mestar áhyggjur en sjálfstæðismenn minnstar Töluverður munur var á afstöðu fólks eftir stjórnmálaskoðunum. Kjósendur Vinstri grænna (77,9 prósent) og Sósíalistaflokksins (73,1 prósent) sögðust hafa afgerandi mestar áhyggjur af laxastofninum. Á hinum endanum sögðust aðeins 29,8 prósent sjálfstæðismanna hafa áhyggjur og 42 prósent framsóknarmanna. Meirihluti stuðningsmanna hinna flokkanna sagðist hafa áhyggjur af stofninum. Skoðanakannanir Lax Fiskeldi Stangveiði Sjókvíaeldi Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fleiri fréttir Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Sjá meira
Sjókvíaeldi hefur verið heitt deiluefni á sumum stöðum á landinu. Stangveiðimenn hafa þannig verið með böggum hildar yfir því að eldilax sem losnar í sjókvíum geti ratað upp í ár og spillt villta laxastofninum. Nýlega voru fréttir um að eldislax hefði fundist í Haukadalsá á Vesturlandi. Í skoðanakönnun Maskínu sem var gerð í síðustu viku sögðust 56 prósent svarenda hafa miklar áhyggjur af framtíð íslenska laxastofnsins. Tæpur fjórðungur sagðist litlar eða engar áhyggjur hafa. Vestfirðingar afgerandi áhyggjulausastir Meirihluti svarenda í öllum landshlutum utan Vestfjarða og Austurland sagðist hafa miklar áhyggjur af stofninum. Hæst var hlutfallið í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur (60 prósent) og í Reykjavík sjálfri (58 prósent). Allt aðra sögu var að segja af Vestfjörðum og Austurlandi. Í báðum landshlutum er lax alinn í sjókvíum í fjörðum. Á Austurlandi höfðu engu að síður flestir áhyggjur af laxastofninum, 38 prósent. Rúmur þriðjungur sagðist hafa litlar eða engar áhyggjur. Vestfirðingar voru mun afdráttarlausari. Aðeins 29 prósent þeirra lýstu áhyggjum af laxastofninum en 63 prósent sögðust litlar eða engar áhyggjur hafa. Vinstri græn með mestar áhyggjur en sjálfstæðismenn minnstar Töluverður munur var á afstöðu fólks eftir stjórnmálaskoðunum. Kjósendur Vinstri grænna (77,9 prósent) og Sósíalistaflokksins (73,1 prósent) sögðust hafa afgerandi mestar áhyggjur af laxastofninum. Á hinum endanum sögðust aðeins 29,8 prósent sjálfstæðismanna hafa áhyggjur og 42 prósent framsóknarmanna. Meirihluti stuðningsmanna hinna flokkanna sagðist hafa áhyggjur af stofninum.
Skoðanakannanir Lax Fiskeldi Stangveiði Sjókvíaeldi Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fleiri fréttir Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Sjá meira