Fjárhús varð öldugangi að bráð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 15:54 Öldurnar tóku fjárhúsið með sér út á haf. Gríðarlegur sjógangur er við Vík í Mýrdal þar sem sjóvarnargarður rofnaði og fjárhús varð sjónum að bráð. Óttast er að annað hús sem er við sjóinn, hesthús, gæti farið sömu leið. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal náði eftirfarandi myndbandi af sjóganginum. Hann segir að sjórinn hafi nagað úr fjörunni í bráðum heilt ár, þetta hafi haft sinn aðdraganda. „Það var settur þarna malarvarnargarður. Það brimaði svo mikið í gærkvöldi og í morgun, svona höfuðdagsstraumur sem er nýgenginn yfir er alltaf mjög stór straumur.“ „Þegar hann kom þá fór þetta allt. Það voru þarna útihús sem stóðu skammt frá sjónum, það sem stóð næst sjónum fór í sjóinn í morgun.“ Þórir segir iðnaðarhúsnæði í austasta hluta þorpsins mögulega vera í hættu vegna öldugangsins. Orri Örvarsson, formaður björgunarsveitar Víkverja, segir að um tíu manns frá björgunarsveitinni hafi verið að störfum á svæðinu í morgun. „Það var bara verið að bjarga verðmætum. Þetta voru nokkrar kindur og svo eitthvað í þessum húsum.“ „En við bíðum bara núna. Það spáir illa í kvöld, slæm ölduspá, þannig það er líklegt að það fari annað hús í kvöld. Það er hesthús sem er aðeins fimmtán metrum frá sjó, það gæti farið.“ Nýlegur sjóvarnargarður, aðeins um ársgamall, hafi horfið í nótt. „Það er verst að vera eyða peningum í þetta svo eyðileggst þetta bara.“ Spáð er áframhaldandi öldugangi í kvöld.Vegagerðin Nokkur gömul hús gætu verið í hættu.Vegagerðin Gætu verið skemmdir eftir hamaganginn, veit það ekki.Vegagerðin Væta.Vegagerðin Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Sjá meira
Þórir Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal náði eftirfarandi myndbandi af sjóganginum. Hann segir að sjórinn hafi nagað úr fjörunni í bráðum heilt ár, þetta hafi haft sinn aðdraganda. „Það var settur þarna malarvarnargarður. Það brimaði svo mikið í gærkvöldi og í morgun, svona höfuðdagsstraumur sem er nýgenginn yfir er alltaf mjög stór straumur.“ „Þegar hann kom þá fór þetta allt. Það voru þarna útihús sem stóðu skammt frá sjónum, það sem stóð næst sjónum fór í sjóinn í morgun.“ Þórir segir iðnaðarhúsnæði í austasta hluta þorpsins mögulega vera í hættu vegna öldugangsins. Orri Örvarsson, formaður björgunarsveitar Víkverja, segir að um tíu manns frá björgunarsveitinni hafi verið að störfum á svæðinu í morgun. „Það var bara verið að bjarga verðmætum. Þetta voru nokkrar kindur og svo eitthvað í þessum húsum.“ „En við bíðum bara núna. Það spáir illa í kvöld, slæm ölduspá, þannig það er líklegt að það fari annað hús í kvöld. Það er hesthús sem er aðeins fimmtán metrum frá sjó, það gæti farið.“ Nýlegur sjóvarnargarður, aðeins um ársgamall, hafi horfið í nótt. „Það er verst að vera eyða peningum í þetta svo eyðileggst þetta bara.“ Spáð er áframhaldandi öldugangi í kvöld.Vegagerðin Nokkur gömul hús gætu verið í hættu.Vegagerðin Gætu verið skemmdir eftir hamaganginn, veit það ekki.Vegagerðin Væta.Vegagerðin
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Sjá meira