Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 18:00 Cirkeline Rimdal spilar með nýliðum Ármanns í vetur. @cirkelinerimdal Ármenningar eru með lið í Bónus deild kvenna í vetur og nýliðarnir eru að styrkja liðið fyrir átökin. Ármann vann 1. deildina síðasta vetur og verða í deild þeirra bestu í fyrsta sinn í 65 ár. Körfuknattleiksdeild Ármanns hefur nú samið við danska leikmanninn Cirkeline Rimdal en hún er 26 ára gömul og er uppalin í Köge í Danmörku. Hún er hávaxin, 183 sentimetri á hæð, og spilar sem skotbakvörður eða framherji. Rimdal hefur leikið með SISU í dönsku úrvalsdeildinni, verið lykilleikmaður í bandarískum háskólaliðum hjá North Dakota State og Eckerd College auk þess að spila á Spáni með ADBA Sanfer. Rimdal hefur einnig verið hluti af yngri landsliðum Danmerkur og tekið þátt í Evrópumótum. Rimdal er líka með Íslandstengingu og spilar með fyrrum liðsfélaga á Íslandi. Hún lék með Ragnheiði Björk Einarsdóttur, leikmanni Ármanns, í Eckerd háskólanum. Ragnheiður ætti því að geta kynnt henni fyrir Íslandi og sagt þjálfurum og liðsfélögum sínum meira um hvernig leikmaður Rimdal er. „Við erum gríðarlega ánægð með að fá Cirkeline til liðs við okkur,“ segir Karl H. Guðlaugsson þjálfari Ármanns við miðla félagsins. „Hún býr yfir miklum hæfileikum, góðu skoti og mikilli reynslu sem mun nýtast vel fyrir komandi átök.“ Rimdal er væntanleg til landsins í byrjun september og mun hefja æfingar með liðinu fljótlega eftir komuna. Einnig mun hún þjálfa yngri flokka hjá félaginu. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa) Bónus-deild kvenna Ármann Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Sjá meira
Ármann vann 1. deildina síðasta vetur og verða í deild þeirra bestu í fyrsta sinn í 65 ár. Körfuknattleiksdeild Ármanns hefur nú samið við danska leikmanninn Cirkeline Rimdal en hún er 26 ára gömul og er uppalin í Köge í Danmörku. Hún er hávaxin, 183 sentimetri á hæð, og spilar sem skotbakvörður eða framherji. Rimdal hefur leikið með SISU í dönsku úrvalsdeildinni, verið lykilleikmaður í bandarískum háskólaliðum hjá North Dakota State og Eckerd College auk þess að spila á Spáni með ADBA Sanfer. Rimdal hefur einnig verið hluti af yngri landsliðum Danmerkur og tekið þátt í Evrópumótum. Rimdal er líka með Íslandstengingu og spilar með fyrrum liðsfélaga á Íslandi. Hún lék með Ragnheiði Björk Einarsdóttur, leikmanni Ármanns, í Eckerd háskólanum. Ragnheiður ætti því að geta kynnt henni fyrir Íslandi og sagt þjálfurum og liðsfélögum sínum meira um hvernig leikmaður Rimdal er. „Við erum gríðarlega ánægð með að fá Cirkeline til liðs við okkur,“ segir Karl H. Guðlaugsson þjálfari Ármanns við miðla félagsins. „Hún býr yfir miklum hæfileikum, góðu skoti og mikilli reynslu sem mun nýtast vel fyrir komandi átök.“ Rimdal er væntanleg til landsins í byrjun september og mun hefja æfingar með liðinu fljótlega eftir komuna. Einnig mun hún þjálfa yngri flokka hjá félaginu. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa)
Bónus-deild kvenna Ármann Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Sjá meira