Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2025 09:31 Opna bandaríska meistaramótið í tennis hófst 24. ágúst og lýkur 7. september. epa/SARAH YENESEL Keppendur á Opna bandaríska meistaramótinu eru sumir hverjir orðnir pirraðir á graslyktinni á Billie Jean King vellinum í New York. Norðmaðurinn Casper Ruud, sem endaði í 2. sæti á Opna bandaríska fyrir þremur árum, er meðal þeirra sem eru orðnir þreyttir á graslyktinni í New York. „Mér finnst graslyktin vera það versta við New York. Þetta er alls staðar, jafnvel þar sem mótið er spilað. En við verðum að sætta okkur við þetta. Mér finnst pirrandi að vera að spila meðan einhver reykir jónu,“ sagði Ruud. „Það er ekkert gamanmál fyrir okkur keppendurna að vera þreyttir og þurfa að anda að okkur grasreyknum á sama tíma. Við getum ekkert gert nema lögunum verði breytt en ég efast um að það gerist.“ Einstaklingar 21 árs og eldri mega vera með 85 grömm af grasi og reykja það hvar sem leyfilegt er að reykja í New York. Ekki má reykja inni á völlunum á Opna bandaríska en áhorfendur þurfa ekki að fara langt til að geta fýrað upp í friði. Það er þó ekkert nýtt að keppendur á Opna bandaríska kvarti yfir graslykt í loftinu og var það gert áður en kannabis var leyft fyrir fjórum árum. Frægt er þegar Maria Sakkari kvartaði við dómara í miðjum leik yfir grasstækjunni í loftinu fyrir nokkrum árum. Alexander Zverev gekk einnig svo langt að segja að andrúmsloftið á Opna bandaríska væri eins og í stofunni heima hjá rapparanum Snoop Dogg. Tennis Bandaríkin Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira
Norðmaðurinn Casper Ruud, sem endaði í 2. sæti á Opna bandaríska fyrir þremur árum, er meðal þeirra sem eru orðnir þreyttir á graslyktinni í New York. „Mér finnst graslyktin vera það versta við New York. Þetta er alls staðar, jafnvel þar sem mótið er spilað. En við verðum að sætta okkur við þetta. Mér finnst pirrandi að vera að spila meðan einhver reykir jónu,“ sagði Ruud. „Það er ekkert gamanmál fyrir okkur keppendurna að vera þreyttir og þurfa að anda að okkur grasreyknum á sama tíma. Við getum ekkert gert nema lögunum verði breytt en ég efast um að það gerist.“ Einstaklingar 21 árs og eldri mega vera með 85 grömm af grasi og reykja það hvar sem leyfilegt er að reykja í New York. Ekki má reykja inni á völlunum á Opna bandaríska en áhorfendur þurfa ekki að fara langt til að geta fýrað upp í friði. Það er þó ekkert nýtt að keppendur á Opna bandaríska kvarti yfir graslykt í loftinu og var það gert áður en kannabis var leyft fyrir fjórum árum. Frægt er þegar Maria Sakkari kvartaði við dómara í miðjum leik yfir grasstækjunni í loftinu fyrir nokkrum árum. Alexander Zverev gekk einnig svo langt að segja að andrúmsloftið á Opna bandaríska væri eins og í stofunni heima hjá rapparanum Snoop Dogg.
Tennis Bandaríkin Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira