Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2025 09:31 Opna bandaríska meistaramótið í tennis hófst 24. ágúst og lýkur 7. september. epa/SARAH YENESEL Keppendur á Opna bandaríska meistaramótinu eru sumir hverjir orðnir pirraðir á graslyktinni á Billie Jean King vellinum í New York. Norðmaðurinn Casper Ruud, sem endaði í 2. sæti á Opna bandaríska fyrir þremur árum, er meðal þeirra sem eru orðnir þreyttir á graslyktinni í New York. „Mér finnst graslyktin vera það versta við New York. Þetta er alls staðar, jafnvel þar sem mótið er spilað. En við verðum að sætta okkur við þetta. Mér finnst pirrandi að vera að spila meðan einhver reykir jónu,“ sagði Ruud. „Það er ekkert gamanmál fyrir okkur keppendurna að vera þreyttir og þurfa að anda að okkur grasreyknum á sama tíma. Við getum ekkert gert nema lögunum verði breytt en ég efast um að það gerist.“ Einstaklingar 21 árs og eldri mega vera með 85 grömm af grasi og reykja það hvar sem leyfilegt er að reykja í New York. Ekki má reykja inni á völlunum á Opna bandaríska en áhorfendur þurfa ekki að fara langt til að geta fýrað upp í friði. Það er þó ekkert nýtt að keppendur á Opna bandaríska kvarti yfir graslykt í loftinu og var það gert áður en kannabis var leyft fyrir fjórum árum. Frægt er þegar Maria Sakkari kvartaði við dómara í miðjum leik yfir grasstækjunni í loftinu fyrir nokkrum árum. Alexander Zverev gekk einnig svo langt að segja að andrúmsloftið á Opna bandaríska væri eins og í stofunni heima hjá rapparanum Snoop Dogg. Tennis Bandaríkin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Norðmaðurinn Casper Ruud, sem endaði í 2. sæti á Opna bandaríska fyrir þremur árum, er meðal þeirra sem eru orðnir þreyttir á graslyktinni í New York. „Mér finnst graslyktin vera það versta við New York. Þetta er alls staðar, jafnvel þar sem mótið er spilað. En við verðum að sætta okkur við þetta. Mér finnst pirrandi að vera að spila meðan einhver reykir jónu,“ sagði Ruud. „Það er ekkert gamanmál fyrir okkur keppendurna að vera þreyttir og þurfa að anda að okkur grasreyknum á sama tíma. Við getum ekkert gert nema lögunum verði breytt en ég efast um að það gerist.“ Einstaklingar 21 árs og eldri mega vera með 85 grömm af grasi og reykja það hvar sem leyfilegt er að reykja í New York. Ekki má reykja inni á völlunum á Opna bandaríska en áhorfendur þurfa ekki að fara langt til að geta fýrað upp í friði. Það er þó ekkert nýtt að keppendur á Opna bandaríska kvarti yfir graslykt í loftinu og var það gert áður en kannabis var leyft fyrir fjórum árum. Frægt er þegar Maria Sakkari kvartaði við dómara í miðjum leik yfir grasstækjunni í loftinu fyrir nokkrum árum. Alexander Zverev gekk einnig svo langt að segja að andrúmsloftið á Opna bandaríska væri eins og í stofunni heima hjá rapparanum Snoop Dogg.
Tennis Bandaríkin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum