Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 10:31 Íslandsmeistarakaka Baldur Sigurðsson í mótun. Hann setti aðeins fimm prósent líkur á bæði Stjörnuna og Breiðablik. Sýn Sport Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Tvær umferðir eru efstir á Bestu deildinni áður en úrslitakeppnin tekur við og í dag og kvöld fara fram allir sex leikirnir í 21. umferðinni. Baldur Sigurðsson og Ólafur Kristjánsson voru sérfræðingarnir í síðasta Stúkuþætti og báðir eru á því að aðeins fjögur félög eigi möguleika á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í haust. Ekki falleg sjón fyrir Blika Baldur byrjaði að sýna sína köku og hún var ekki falleg sjón fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks. Baldur hefur nefnilega jafnlitla trú á því að Breiðablik vinni titilinn eins og Stjarnan en bæði félög fengu fimm prósent líkur hjá honum. Klippa: Íslandsmeistarakökurit Baldurs og Óla Kristjáns „Ég er með fjögur lið. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég heyri Jökul (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) nefna eitthvað að hann ætli að stefna hærra. Hann sagðist ekki ætla að stefna á titilinn en sagði að við viljum stefna hærra. Það var alla vega eitthvað og ég var ánægður að heyra það,“ sagði Baldur Sigurðsson. Sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt „Við hörfum margoft séð það í sögunni að lið eru sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt. Ég hef þeim fimm prósent en það eru ekki háar líkur,“ sagði Baldur. „Ég er með Blikana líka í fimm prósentum. Það er ég að meta það út frá holningunni á liðinu og hvernig þetta hefur verið,“ sagði Baldur. Hann bendir á að Blikarnir eigi eftir Víkinga á útivelli og þurfi að fara upp á Skaga og spila við lið sem er að spila fyrir lífi sínu í deildinni. Verða ekki í titilbaráttu í ár „Þetta er mjög lág prósenta en þeir eru komnir aðeins á eftir og ég held að því miður fyrir þá þá verða þeir ekki í titilbaráttu í ár,“ sagði Baldur. „Ég bý í Kópavogi þessa vegna varð ég að setja tuttugu prósent á Blika. Ég er samt sammála Baldri um að bragurinn er ekki góður,“ sagði Ólafur um Blikana en hér fyrir neðan má sá kökur þeirra beggja en báðir telja þeir að Víkingar séu sigurstranglegastir á Íslandsmótinu í ár. Besta deild karla Stjarnan Stúkan Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Tvær umferðir eru efstir á Bestu deildinni áður en úrslitakeppnin tekur við og í dag og kvöld fara fram allir sex leikirnir í 21. umferðinni. Baldur Sigurðsson og Ólafur Kristjánsson voru sérfræðingarnir í síðasta Stúkuþætti og báðir eru á því að aðeins fjögur félög eigi möguleika á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í haust. Ekki falleg sjón fyrir Blika Baldur byrjaði að sýna sína köku og hún var ekki falleg sjón fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks. Baldur hefur nefnilega jafnlitla trú á því að Breiðablik vinni titilinn eins og Stjarnan en bæði félög fengu fimm prósent líkur hjá honum. Klippa: Íslandsmeistarakökurit Baldurs og Óla Kristjáns „Ég er með fjögur lið. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég heyri Jökul (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) nefna eitthvað að hann ætli að stefna hærra. Hann sagðist ekki ætla að stefna á titilinn en sagði að við viljum stefna hærra. Það var alla vega eitthvað og ég var ánægður að heyra það,“ sagði Baldur Sigurðsson. Sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt „Við hörfum margoft séð það í sögunni að lið eru sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt. Ég hef þeim fimm prósent en það eru ekki háar líkur,“ sagði Baldur. „Ég er með Blikana líka í fimm prósentum. Það er ég að meta það út frá holningunni á liðinu og hvernig þetta hefur verið,“ sagði Baldur. Hann bendir á að Blikarnir eigi eftir Víkinga á útivelli og þurfi að fara upp á Skaga og spila við lið sem er að spila fyrir lífi sínu í deildinni. Verða ekki í titilbaráttu í ár „Þetta er mjög lág prósenta en þeir eru komnir aðeins á eftir og ég held að því miður fyrir þá þá verða þeir ekki í titilbaráttu í ár,“ sagði Baldur. „Ég bý í Kópavogi þessa vegna varð ég að setja tuttugu prósent á Blika. Ég er samt sammála Baldri um að bragurinn er ekki góður,“ sagði Ólafur um Blikana en hér fyrir neðan má sá kökur þeirra beggja en báðir telja þeir að Víkingar séu sigurstranglegastir á Íslandsmótinu í ár.
Besta deild karla Stjarnan Stúkan Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira