Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 10:31 Íslandsmeistarakaka Baldur Sigurðsson í mótun. Hann setti aðeins fimm prósent líkur á bæði Stjörnuna og Breiðablik. Sýn Sport Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Tvær umferðir eru efstir á Bestu deildinni áður en úrslitakeppnin tekur við og í dag og kvöld fara fram allir sex leikirnir í 21. umferðinni. Baldur Sigurðsson og Ólafur Kristjánsson voru sérfræðingarnir í síðasta Stúkuþætti og báðir eru á því að aðeins fjögur félög eigi möguleika á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í haust. Ekki falleg sjón fyrir Blika Baldur byrjaði að sýna sína köku og hún var ekki falleg sjón fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks. Baldur hefur nefnilega jafnlitla trú á því að Breiðablik vinni titilinn eins og Stjarnan en bæði félög fengu fimm prósent líkur hjá honum. Klippa: Íslandsmeistarakökurit Baldurs og Óla Kristjáns „Ég er með fjögur lið. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég heyri Jökul (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) nefna eitthvað að hann ætli að stefna hærra. Hann sagðist ekki ætla að stefna á titilinn en sagði að við viljum stefna hærra. Það var alla vega eitthvað og ég var ánægður að heyra það,“ sagði Baldur Sigurðsson. Sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt „Við hörfum margoft séð það í sögunni að lið eru sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt. Ég hef þeim fimm prósent en það eru ekki háar líkur,“ sagði Baldur. „Ég er með Blikana líka í fimm prósentum. Það er ég að meta það út frá holningunni á liðinu og hvernig þetta hefur verið,“ sagði Baldur. Hann bendir á að Blikarnir eigi eftir Víkinga á útivelli og þurfi að fara upp á Skaga og spila við lið sem er að spila fyrir lífi sínu í deildinni. Verða ekki í titilbaráttu í ár „Þetta er mjög lág prósenta en þeir eru komnir aðeins á eftir og ég held að því miður fyrir þá þá verða þeir ekki í titilbaráttu í ár,“ sagði Baldur. „Ég bý í Kópavogi þessa vegna varð ég að setja tuttugu prósent á Blika. Ég er samt sammála Baldri um að bragurinn er ekki góður,“ sagði Ólafur um Blikana en hér fyrir neðan má sá kökur þeirra beggja en báðir telja þeir að Víkingar séu sigurstranglegastir á Íslandsmótinu í ár. Besta deild karla Stjarnan Stúkan Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Tvær umferðir eru efstir á Bestu deildinni áður en úrslitakeppnin tekur við og í dag og kvöld fara fram allir sex leikirnir í 21. umferðinni. Baldur Sigurðsson og Ólafur Kristjánsson voru sérfræðingarnir í síðasta Stúkuþætti og báðir eru á því að aðeins fjögur félög eigi möguleika á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í haust. Ekki falleg sjón fyrir Blika Baldur byrjaði að sýna sína köku og hún var ekki falleg sjón fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks. Baldur hefur nefnilega jafnlitla trú á því að Breiðablik vinni titilinn eins og Stjarnan en bæði félög fengu fimm prósent líkur hjá honum. Klippa: Íslandsmeistarakökurit Baldurs og Óla Kristjáns „Ég er með fjögur lið. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég heyri Jökul (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) nefna eitthvað að hann ætli að stefna hærra. Hann sagðist ekki ætla að stefna á titilinn en sagði að við viljum stefna hærra. Það var alla vega eitthvað og ég var ánægður að heyra það,“ sagði Baldur Sigurðsson. Sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt „Við hörfum margoft séð það í sögunni að lið eru sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt. Ég hef þeim fimm prósent en það eru ekki háar líkur,“ sagði Baldur. „Ég er með Blikana líka í fimm prósentum. Það er ég að meta það út frá holningunni á liðinu og hvernig þetta hefur verið,“ sagði Baldur. Hann bendir á að Blikarnir eigi eftir Víkinga á útivelli og þurfi að fara upp á Skaga og spila við lið sem er að spila fyrir lífi sínu í deildinni. Verða ekki í titilbaráttu í ár „Þetta er mjög lág prósenta en þeir eru komnir aðeins á eftir og ég held að því miður fyrir þá þá verða þeir ekki í titilbaráttu í ár,“ sagði Baldur. „Ég bý í Kópavogi þessa vegna varð ég að setja tuttugu prósent á Blika. Ég er samt sammála Baldri um að bragurinn er ekki góður,“ sagði Ólafur um Blikana en hér fyrir neðan má sá kökur þeirra beggja en báðir telja þeir að Víkingar séu sigurstranglegastir á Íslandsmótinu í ár.
Besta deild karla Stjarnan Stúkan Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira