Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2025 15:15 Húsfylli var í Kaplakrika á kveðjuleik Arons Pálmarssonar á föstudaginn var. vísir/anton Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar, Aron Pálmarsson, sér ekki fyrir sér að fara að þjálfa í framtíðinni. Aron var gestur Big Ben, spjallþáttar á notalegu nótunum með Guðmundi Benediktssyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni, á fimmtudaginn. Daginn eftir spilaði hann sinn síðasta handboltaleik á ferlinum. FH mætti þá Veszprém í troðfullum Kaplakrika. Ungverska liðið hafði betur, 22-32, en stjarna kvöldsins var Aron sem var kvaddur með virktum. Í Big Ben spurði Gummi Ben Aron hver næstu skref hjá honum í lífinu yrðu, hvort hann færi að þjálfa eins og svo margir hafa gert eftir að leikmannaferlinum lýkur. Ekki stóð á svari hjá Aroni. „Nei, ekki ennþá. Ég hef engan áhuga á því. Það er búið að spyrja mig að því síðan ég var tvítugur. Ég hef ekki áhuga á því,“ sagði Aron. „Ég er svo hræddur í að geta ekki gert neitt í hlutunum. Ég hef yfirleitt verið leikstjórnandi og þetta er á mér, hvort sem það er að taka skotið eða setja upp eða eitthvað svoleiðis. En þegar ég er bara dúddi á hliðarlínunni. Vinnan er bara fyrir leik. Ég hugsa að ég gæti það ekki.“ Klippa: Big Ben - Aron um þjálfun Hjálmar vildi ólmur deila reynslu sinni af þjálfun en hann stýrði fótboltaliði Augnabliks á sínum tíma. Hann bað þó viðstadda vinsamlegast um að fletta árangri Augnabliks á þessum árum ekki upp. Innslagið úr Big Ben má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti Tengdar fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Aron Pálmarsson batt enda á langan og farsælan handboltaferil í sérstökum kveðjuleik í Kaplakrika í kvöld þar sem FH tók á móti ungverska stórliðinu Veszprém. 29. ágúst 2025 21:11 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Aron var gestur Big Ben, spjallþáttar á notalegu nótunum með Guðmundi Benediktssyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni, á fimmtudaginn. Daginn eftir spilaði hann sinn síðasta handboltaleik á ferlinum. FH mætti þá Veszprém í troðfullum Kaplakrika. Ungverska liðið hafði betur, 22-32, en stjarna kvöldsins var Aron sem var kvaddur með virktum. Í Big Ben spurði Gummi Ben Aron hver næstu skref hjá honum í lífinu yrðu, hvort hann færi að þjálfa eins og svo margir hafa gert eftir að leikmannaferlinum lýkur. Ekki stóð á svari hjá Aroni. „Nei, ekki ennþá. Ég hef engan áhuga á því. Það er búið að spyrja mig að því síðan ég var tvítugur. Ég hef ekki áhuga á því,“ sagði Aron. „Ég er svo hræddur í að geta ekki gert neitt í hlutunum. Ég hef yfirleitt verið leikstjórnandi og þetta er á mér, hvort sem það er að taka skotið eða setja upp eða eitthvað svoleiðis. En þegar ég er bara dúddi á hliðarlínunni. Vinnan er bara fyrir leik. Ég hugsa að ég gæti það ekki.“ Klippa: Big Ben - Aron um þjálfun Hjálmar vildi ólmur deila reynslu sinni af þjálfun en hann stýrði fótboltaliði Augnabliks á sínum tíma. Hann bað þó viðstadda vinsamlegast um að fletta árangri Augnabliks á þessum árum ekki upp. Innslagið úr Big Ben má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti Tengdar fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Aron Pálmarsson batt enda á langan og farsælan handboltaferil í sérstökum kveðjuleik í Kaplakrika í kvöld þar sem FH tók á móti ungverska stórliðinu Veszprém. 29. ágúst 2025 21:11 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
„Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Aron Pálmarsson batt enda á langan og farsælan handboltaferil í sérstökum kveðjuleik í Kaplakrika í kvöld þar sem FH tók á móti ungverska stórliðinu Veszprém. 29. ágúst 2025 21:11