Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. september 2025 18:02 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Jarðneskar leifar íslenskrar konu biðu mánuðum saman eftir greftrun og kistulagning fór fram í heimahúsi þvert á vilja dóttur hennar. Rætt verður við dótturina í kvöldfréttum og fjallað ítarlegar um málið í Íslandi í dag. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna verða lögð niður og sett inn í tvær stofnanir. Umhverfisráðherra segir að með þessu verði kerfið skilvirkara en mikill munur hafi verið á vinnubrögðum eftir landshlutum. Málefni hinsegin fólks hafa verið í brennidepli í dag eftir Kastljós á RÚV í gærkvöldi, þar sem Snorri Másson þingmaður Miðflokksins lét stór orð falla um málaflokkinn. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur í dag og í mótmælaskyni flögguðu framhaldsskólar regnbogafánanum. Skólameistari Borgarholtsskóla ræðir málið í beinni útsendingu. Það hefur verið mikil umferðarteppa á Ártúnshöfða síðustu vikur vegna framkvæmda við Höfðabakka. Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræddi við nokkra sem sátu fastir í umferðinni síðdegis og talar við Kjartan Magnússon borgarfulltrúa í beinni. Í sportinu verður svekkjandi tap íslenska karlalandsliðsins í körfubolta gegn Slóvenum krufið. Leikurinn var æsispennandi lengst af en strákarnir misstu boltann í lokin. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 2. september 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna verða lögð niður og sett inn í tvær stofnanir. Umhverfisráðherra segir að með þessu verði kerfið skilvirkara en mikill munur hafi verið á vinnubrögðum eftir landshlutum. Málefni hinsegin fólks hafa verið í brennidepli í dag eftir Kastljós á RÚV í gærkvöldi, þar sem Snorri Másson þingmaður Miðflokksins lét stór orð falla um málaflokkinn. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur í dag og í mótmælaskyni flögguðu framhaldsskólar regnbogafánanum. Skólameistari Borgarholtsskóla ræðir málið í beinni útsendingu. Það hefur verið mikil umferðarteppa á Ártúnshöfða síðustu vikur vegna framkvæmda við Höfðabakka. Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræddi við nokkra sem sátu fastir í umferðinni síðdegis og talar við Kjartan Magnússon borgarfulltrúa í beinni. Í sportinu verður svekkjandi tap íslenska karlalandsliðsins í körfubolta gegn Slóvenum krufið. Leikurinn var æsispennandi lengst af en strákarnir misstu boltann í lokin. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 2. september 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira