Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 11:33 Caitlin Clark hefur verið mjög mikið meidd á þessu tímabili sem var hennar annað tímabil í WNBA. Getty/Danielle Parhizkaran/ Körfuboltakonan Caitlin Clark verður ekkert meira með á þessu tímabili en hún tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum. Þetta hefur verið mikil meiðslatímabil hjá Clark sem hefur aðeins náð að spila þrettán leiki með Indiana Fever í WNBA deildinni. Nú síðast meiddist hún á hægri nára á lokamínútunum í leik á móti Connecticut Sun 15. júlí síðastliðinn. Hún hafði áður misst af leikjum vegna tognunar aftan í læri, tognunar á vinstri nára og svo fékk hún beinmar á vinstri ökkla þegar hún var reyna að koma til baka í ágúst. „Ég vildi að ég gæti sagt ykkur betri fréttir en ég mun ekki spila fleiri leiki á þessu tímabili,“ skrifaði Clark. „Ég hef eytt mörgum klukkutímum í íþróttasalnum á hverjum degi með það markmið að koma til baka. Vonsvikin er því ekki nærri nóg þýðingarmikið orð til að lýsa því hvernig mér líður,“ skrifaði Clark. Clark er stærsta stjarna WNBA deildarinnar og ein stærsta íþróttastjarnan í Bandaríkjunum. Þetta er ekki aðeins áfall fyrir hana sjálfa og liðið hennar heldur einnig fyrir deildina sjálfa og vinsældir hennar. Clark var með 16,5 stig, 8,8 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali á tímabilinu. I had hoped to share a better update, but I will not be returning to play this season. I spent hours in the gym every day with the singular goal of getting back out there, disappointed isn’t a big enough word to describe how I am feeling. I want to thank everyone who had my back… pic.twitter.com/paD5sEYG1q— Caitlin Clark (@CaitlinClark22) September 5, 2025 WNBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Þetta hefur verið mikil meiðslatímabil hjá Clark sem hefur aðeins náð að spila þrettán leiki með Indiana Fever í WNBA deildinni. Nú síðast meiddist hún á hægri nára á lokamínútunum í leik á móti Connecticut Sun 15. júlí síðastliðinn. Hún hafði áður misst af leikjum vegna tognunar aftan í læri, tognunar á vinstri nára og svo fékk hún beinmar á vinstri ökkla þegar hún var reyna að koma til baka í ágúst. „Ég vildi að ég gæti sagt ykkur betri fréttir en ég mun ekki spila fleiri leiki á þessu tímabili,“ skrifaði Clark. „Ég hef eytt mörgum klukkutímum í íþróttasalnum á hverjum degi með það markmið að koma til baka. Vonsvikin er því ekki nærri nóg þýðingarmikið orð til að lýsa því hvernig mér líður,“ skrifaði Clark. Clark er stærsta stjarna WNBA deildarinnar og ein stærsta íþróttastjarnan í Bandaríkjunum. Þetta er ekki aðeins áfall fyrir hana sjálfa og liðið hennar heldur einnig fyrir deildina sjálfa og vinsældir hennar. Clark var með 16,5 stig, 8,8 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali á tímabilinu. I had hoped to share a better update, but I will not be returning to play this season. I spent hours in the gym every day with the singular goal of getting back out there, disappointed isn’t a big enough word to describe how I am feeling. I want to thank everyone who had my back… pic.twitter.com/paD5sEYG1q— Caitlin Clark (@CaitlinClark22) September 5, 2025
WNBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum