Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2025 11:06 Konungssinninn Anutin Charnvirakul er nýr forsætisráðherra Taílands. epa/Rungroj Yongrit Taílenska þingið hefur valið stjórnmála- og athafnamanninn Anutin Charnvirakul til að verða næsti forsætisráðherra landsins. Hann verður þriðji forsætisráðherrann á aðeins tveimur árum. Stjórnlagadómstóll vék í síðustu viku Paetongtarn Shinawatra, sem er meðlimur einnar valdamestu fjölskyldu Taílands, úr forsætisráðherraembættinu vegna þess hvernig hún höndlaði landamæraerjur landsins við Kambódíu. Þetta gerðist í kjölfar þess að símtali milli hennar og við Hun Sen, þáverandi leiðtoga Kambódíu, var lekið en þar heyrðist Shinawatra kalla kambódíska leiðtogann „frænda“ og gagnrýna taílenska herinn. Hin 39 ára Paetongtarn er dóttir Thaksin Shinawatra og frænka Yingluck Shinawatra, sem bæði voru forsætisráðherrar en var steypt af stóli árin 2006 og 2014. Shinawatra-fjölskyldan hefur þannig lengi farið fyrir flokknum Pheu Thai, sem margir gerðu ráð fyrir að myndi velja næsta forsætisráðherra. Íhaldsflokknum Bhumjaithai tókst hins vegar að tryggja nógu mörg atkvæði til að koma Charnvirakul að. Charnvirakul er staðfastur konungssinni, ólíkt Shinawatra-fjölskyldunni. Greinendur segja þó ekki endilega sjá fyrir endan á pólitískum óstöðugleika í landinu, þar sem margar stjórnir hafa verið settar af ýmist af dómstólum eða hernum. Það vakti athygli þegar Thaksin Shinawatra yfirgaf landið í gær en hann sætir ákæru fyrir spillingu og að rægja konungsveldið. Hann greindi frá því í morgun að hann hefði flogið til Dúbaí til að gangast undir læknismeðferð og myndi snúa aftur fyrir réttarhöldin, sem hefjast 9. september næstkomandi. Taíland Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Stjórnlagadómstóll vék í síðustu viku Paetongtarn Shinawatra, sem er meðlimur einnar valdamestu fjölskyldu Taílands, úr forsætisráðherraembættinu vegna þess hvernig hún höndlaði landamæraerjur landsins við Kambódíu. Þetta gerðist í kjölfar þess að símtali milli hennar og við Hun Sen, þáverandi leiðtoga Kambódíu, var lekið en þar heyrðist Shinawatra kalla kambódíska leiðtogann „frænda“ og gagnrýna taílenska herinn. Hin 39 ára Paetongtarn er dóttir Thaksin Shinawatra og frænka Yingluck Shinawatra, sem bæði voru forsætisráðherrar en var steypt af stóli árin 2006 og 2014. Shinawatra-fjölskyldan hefur þannig lengi farið fyrir flokknum Pheu Thai, sem margir gerðu ráð fyrir að myndi velja næsta forsætisráðherra. Íhaldsflokknum Bhumjaithai tókst hins vegar að tryggja nógu mörg atkvæði til að koma Charnvirakul að. Charnvirakul er staðfastur konungssinni, ólíkt Shinawatra-fjölskyldunni. Greinendur segja þó ekki endilega sjá fyrir endan á pólitískum óstöðugleika í landinu, þar sem margar stjórnir hafa verið settar af ýmist af dómstólum eða hernum. Það vakti athygli þegar Thaksin Shinawatra yfirgaf landið í gær en hann sætir ákæru fyrir spillingu og að rægja konungsveldið. Hann greindi frá því í morgun að hann hefði flogið til Dúbaí til að gangast undir læknismeðferð og myndi snúa aftur fyrir réttarhöldin, sem hefjast 9. september næstkomandi.
Taíland Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira