Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Sunna Sæmundsdóttir skrifar 10. september 2025 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Pólverjar hafa ekki verið nær hernaðarátökum frá seinni heimsstyrjöld segir forsætisráðherra landsins eftir að rússneskir drónar voru skotnir niður í lofthelgi þeirra. Í kvöldfréttum Sýnar verður rætt við sendiherra Íslands í Póllandi sem telur yfirlýsingar Rússa um óviljaverk vera ótrúverðugar og segir einbeittan brotavilja þeirra áhyggjuefni. Biskup Íslands segir óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi á Íslandi og miður að sjálfsvígum hafi ekki fækkað þrátt fyrir opnari umræðu. Við ræðum við biskup á alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga en hún telur að heilbrigðiskerfið þurfi að vera aðgengilegra þeim sem glíma við andleg veikindi. Í vikunni ræddi fréttastofa við mann sem seldi íbúðina sína og notaði peninginn til að fjárfesta í rafmynt. Við ræðum við greinanda á fjármálamarkaði sem segir mikla áhættu fólgna í því og fjárfestinguna geta verið kvíðavaldandi. Þá hittum við áhrifamikla listakonu sem sækir innblástur til Halldórs Laxness, spyrjum fólk á förnum vegi hvað því finnst um þátttöku Íslands í Eurovision og sjáum krúttlegar myndir af glænýjum risapönduungum. Í Sportinu gerum við upp hetjulega baráttu landsliðsins gegn Frökkum og í Íslandi í dag skoðar Vala Matt sérstakan pizzakofa í garðinum hjá lækninum í eldhúsinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 10. september 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Biskup Íslands segir óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi á Íslandi og miður að sjálfsvígum hafi ekki fækkað þrátt fyrir opnari umræðu. Við ræðum við biskup á alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga en hún telur að heilbrigðiskerfið þurfi að vera aðgengilegra þeim sem glíma við andleg veikindi. Í vikunni ræddi fréttastofa við mann sem seldi íbúðina sína og notaði peninginn til að fjárfesta í rafmynt. Við ræðum við greinanda á fjármálamarkaði sem segir mikla áhættu fólgna í því og fjárfestinguna geta verið kvíðavaldandi. Þá hittum við áhrifamikla listakonu sem sækir innblástur til Halldórs Laxness, spyrjum fólk á förnum vegi hvað því finnst um þátttöku Íslands í Eurovision og sjáum krúttlegar myndir af glænýjum risapönduungum. Í Sportinu gerum við upp hetjulega baráttu landsliðsins gegn Frökkum og í Íslandi í dag skoðar Vala Matt sérstakan pizzakofa í garðinum hjá lækninum í eldhúsinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 10. september 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira