Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2025 06:02 Manchester City og Manchester United eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag. Clive Rose/Getty Images Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á 23 beinar útsendingar og því ættu allir að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. Enska úrvalsdeildin, enska 1. deildin, Besta-deild karla og kvenna, þýski boltinn, golf og margt fleira verður á boðstólunum hjá sportrásunum í dag. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem verður í boði á hverri rás fyrir sig. Sýn Sport Manchester-liðin City og United eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 15:00. Klukkan 17:35 er svo komið að Sunnudagsmessunni þar sem leikjum helgarinnar í enska boltanum verða gerð góð skil. Sýn Sport 2 Nýliðar Burnley taka á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:40. Klukkan 16:55 hefst svo bein útsending frá viðureign Lions og Bears í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en Chiefs og Eagles eigast við í sömu deild klukkan 20:20. Sýn Sport 3 NFL Red Zone verður á sínum stað klukkan 17:00 þar sem fylgst verður með mörgum leikjum í einu. Sýn Sport 4 Kroger Queen City Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 17:00. Sýn Sport 5 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Data Zone frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport 6 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Player Cam frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport Ísland FH og Fram eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KR tekur á móti Víkingi í sömu deild klukkan 16:20. Klukkan 19:00 er svo komið að viðureign Stjörnunnar og Vals áður en Subway-tilþrifin taka við keflinu þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Sýn Sport Ísland 2 KA tekur á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 og klukkan 20:00 verða Bestu-mörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki umferðarinnar í Bestu-deild kvenna. Sýn Sport Ísland 3 Valur og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland 4 FHL tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Southampton og Portsmouth eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 10:50 áður en Gummersbach tekur á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 12:55. Þýski fótboltinn tekur svo við með viðureign Borussia Mönchengladbach og Werder Bremen klukkan 15:20 áður en við færum okkur yfir til Amsterdam þar sem World Series of Darts heldur áfram. Við lokum svo dagskránni klukkan 23:00 þegar Yankees og Red Sox eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Sjá meira
Enska úrvalsdeildin, enska 1. deildin, Besta-deild karla og kvenna, þýski boltinn, golf og margt fleira verður á boðstólunum hjá sportrásunum í dag. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem verður í boði á hverri rás fyrir sig. Sýn Sport Manchester-liðin City og United eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 15:00. Klukkan 17:35 er svo komið að Sunnudagsmessunni þar sem leikjum helgarinnar í enska boltanum verða gerð góð skil. Sýn Sport 2 Nýliðar Burnley taka á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:40. Klukkan 16:55 hefst svo bein útsending frá viðureign Lions og Bears í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en Chiefs og Eagles eigast við í sömu deild klukkan 20:20. Sýn Sport 3 NFL Red Zone verður á sínum stað klukkan 17:00 þar sem fylgst verður með mörgum leikjum í einu. Sýn Sport 4 Kroger Queen City Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 17:00. Sýn Sport 5 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Data Zone frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport 6 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Player Cam frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport Ísland FH og Fram eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KR tekur á móti Víkingi í sömu deild klukkan 16:20. Klukkan 19:00 er svo komið að viðureign Stjörnunnar og Vals áður en Subway-tilþrifin taka við keflinu þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Sýn Sport Ísland 2 KA tekur á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 og klukkan 20:00 verða Bestu-mörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki umferðarinnar í Bestu-deild kvenna. Sýn Sport Ísland 3 Valur og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland 4 FHL tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Southampton og Portsmouth eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 10:50 áður en Gummersbach tekur á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 12:55. Þýski fótboltinn tekur svo við með viðureign Borussia Mönchengladbach og Werder Bremen klukkan 15:20 áður en við færum okkur yfir til Amsterdam þar sem World Series of Darts heldur áfram. Við lokum svo dagskránni klukkan 23:00 þegar Yankees og Red Sox eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Sjá meira