Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 16. september 2025 21:32 Alexandra Briem, stjórnarformaður Strætó. vísir/ívar Stjórnarformaður strætó segir að borið hafi á því að hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Hún segir mikilvægt að bregðast við vegna orðræðu sem hún lýsir sem hatursbylgju. Strætó hefur ráðist í átak í samstarfi við Flotann, flakkandi félagsmiðstöð og Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna 78 með það fyrir stafni að stuðla að öryggi hinsegin fólks um borð. Alexandra Briem, stjórnarformaður strætó segir mikilvægt að grípa til þessa til að bregðast við neikvæðri orðræðu. „Við sáum þættina um Hatur og við sjáum hvað er í gangi út í heimi. Við sjáum bara viðbrögð við þessu hræðilega morði á mjög hægrisinnuðum stjórnmála rýnanda og í kjölfarið hefur verið spunnið upp mjög mikil hatusrsbylgja gegn vinstra fólki almennt og hinsegin og trans fólki sérstaklega. Ég hef nú bara séð mjög óvægin dæmi og ég veit að fólk er hrætt.“ Hún ítrekar að langflestar ferðir strætó fari vel fram þó öryggistilfinninguna megi bæta. Samstarfið snúist að því að fræða starfsfólk og þá verður skerpt á verklagi til að bregðast hratt og rétt við. Von er á frekari aðgerðum. „Eitthvað af þessum verkefnum eru nú enn í startholunum en þetta verður ákveðið átak. Það verður í fræðslu fyrir starfsfólk. Það verður í tilkynningum og merkingum í vögnunum. Þetta verður svona ef þú sérð eitthvað gerðu eitthvað.“ Verður búist við því af starfsfólki strætó að stíga inn í ef það verður vart við eitthvað? „Bara upp að því marki sem telst eðlilegt. Ég myndi segja það upp að vissu marki en auðvitað eru þetta ekki lögreglumenn þetta eru ekki öryggisverðir.“ Átakið leggi sérstaka áherslu á öryggi yngri farþega. Á persónulegum nótum, hefur þú upplifað óöryggistilfinningu í strætó? „Sko ekki lengi en ég er líka að einhverju leyti smá einangruð fyrir því. Bæði fullorðin manneskja með reynslu og stórgerð og allar þessar græjur. Fyrst og fremst snýst þetta um að senda ákveðin skilaboð. Við erum meðvituð um að fólki líði ekki alveg nægilega vel. Við erum að reyna finna út úr því hvað við getum gert.“ Hinsegin Málefni trans fólks Strætó Reykjavík Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Strætó hefur ráðist í átak í samstarfi við Flotann, flakkandi félagsmiðstöð og Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna 78 með það fyrir stafni að stuðla að öryggi hinsegin fólks um borð. Alexandra Briem, stjórnarformaður strætó segir mikilvægt að grípa til þessa til að bregðast við neikvæðri orðræðu. „Við sáum þættina um Hatur og við sjáum hvað er í gangi út í heimi. Við sjáum bara viðbrögð við þessu hræðilega morði á mjög hægrisinnuðum stjórnmála rýnanda og í kjölfarið hefur verið spunnið upp mjög mikil hatusrsbylgja gegn vinstra fólki almennt og hinsegin og trans fólki sérstaklega. Ég hef nú bara séð mjög óvægin dæmi og ég veit að fólk er hrætt.“ Hún ítrekar að langflestar ferðir strætó fari vel fram þó öryggistilfinninguna megi bæta. Samstarfið snúist að því að fræða starfsfólk og þá verður skerpt á verklagi til að bregðast hratt og rétt við. Von er á frekari aðgerðum. „Eitthvað af þessum verkefnum eru nú enn í startholunum en þetta verður ákveðið átak. Það verður í fræðslu fyrir starfsfólk. Það verður í tilkynningum og merkingum í vögnunum. Þetta verður svona ef þú sérð eitthvað gerðu eitthvað.“ Verður búist við því af starfsfólki strætó að stíga inn í ef það verður vart við eitthvað? „Bara upp að því marki sem telst eðlilegt. Ég myndi segja það upp að vissu marki en auðvitað eru þetta ekki lögreglumenn þetta eru ekki öryggisverðir.“ Átakið leggi sérstaka áherslu á öryggi yngri farþega. Á persónulegum nótum, hefur þú upplifað óöryggistilfinningu í strætó? „Sko ekki lengi en ég er líka að einhverju leyti smá einangruð fyrir því. Bæði fullorðin manneskja með reynslu og stórgerð og allar þessar græjur. Fyrst og fremst snýst þetta um að senda ákveðin skilaboð. Við erum meðvituð um að fólki líði ekki alveg nægilega vel. Við erum að reyna finna út úr því hvað við getum gert.“
Hinsegin Málefni trans fólks Strætó Reykjavík Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira