NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 22:32 Deildin myndi eflaust auka vinsældir NBA í Evrópu mikið. Nýstofnaða breska úrvalsdeildin í körfubolta virðist óvart hafa staðfest að NBA Evrópudeildin, sem hefur verið rætt um lengi, muni hefja göngu sína eftir tvö ár. Breska úrvalsdeildin er ný körfuboltadeild í Bretlandi sem átti að byrja haustið 2026 en í skriflegu svari til Yorkshire Post sögðu forráðamenn deildarinnar að hún muni hefjast ári síðar, haustið 2027, á sama tíma og NBA Evrópudeildin. Tvö lið úr bresku deildinni, frá Manchester og Lundúnum, muni taka þátt þar. 💥👀 The newly licensed GBBL sent the following statement to the British outlet “Yorkshire Post,” in which they confirmed that the new British League will delay its tip-off until 2027, “coinciding with the anticipated first season of NBA Europe.” pic.twitter.com/xZDvkV4RDd— Eurohoops (@Eurohoopsnet) September 16, 2025 Þetta er fyrsta „staðfesting“ á því að NBA Evrópudeildin muni hefja göngu sína en hún hefur verið til umræðu um árabil. Hugmyndin hefur lengi verið á lofti og snýr að keppni milli stórliða úr NBA og evrópska körfuboltanum, ásamt nýjum liðum úr stórborgum Evrópu. Nú virðist sem svo að lið verði stofnuð í Manchester og Lundúnum, sem munu þá taka þátt bæði í bresku úrvalsdeildinni og NBA Evrópudeildinni. Stjórnendur NBA hafa sett sig í samband við fleiri áhugasama aðila og átt fundi með forráðamönnum Real Madrid, Alba Berlin, Galatasaray og eigendum fótboltaliðs PSG. NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Breska úrvalsdeildin er ný körfuboltadeild í Bretlandi sem átti að byrja haustið 2026 en í skriflegu svari til Yorkshire Post sögðu forráðamenn deildarinnar að hún muni hefjast ári síðar, haustið 2027, á sama tíma og NBA Evrópudeildin. Tvö lið úr bresku deildinni, frá Manchester og Lundúnum, muni taka þátt þar. 💥👀 The newly licensed GBBL sent the following statement to the British outlet “Yorkshire Post,” in which they confirmed that the new British League will delay its tip-off until 2027, “coinciding with the anticipated first season of NBA Europe.” pic.twitter.com/xZDvkV4RDd— Eurohoops (@Eurohoopsnet) September 16, 2025 Þetta er fyrsta „staðfesting“ á því að NBA Evrópudeildin muni hefja göngu sína en hún hefur verið til umræðu um árabil. Hugmyndin hefur lengi verið á lofti og snýr að keppni milli stórliða úr NBA og evrópska körfuboltanum, ásamt nýjum liðum úr stórborgum Evrópu. Nú virðist sem svo að lið verði stofnuð í Manchester og Lundúnum, sem munu þá taka þátt bæði í bresku úrvalsdeildinni og NBA Evrópudeildinni. Stjórnendur NBA hafa sett sig í samband við fleiri áhugasama aðila og átt fundi með forráðamönnum Real Madrid, Alba Berlin, Galatasaray og eigendum fótboltaliðs PSG.
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum