Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 07:32 Hatton-feðgarnir, Campbell og Ricky. getty/Carl Recine Campbell Hatton, sonur hnefaleikakappans Ricky Hattons sem lést um helgina, hefur tjáð sig um fráfall föður síns. Hatton fannst látinn á heimili sínu á sunnudaginn. Hann var 46 ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Hatton skilur eftir sig þrjú börn, dæturnar Millie og Fearne og soninn Campbell sem fæddist 2001. Hann var boxari eins og pabbinn en lagði hanskana á hilluna fyrr á þessu ári. Í gær birti Campbell færslu á Instagram þar sem hann tjáði sig í fyrsta sinn um fráfall föður síns. „Niðurbrotinn nær ekki utan um þetta,“ skrifaði Campbell. „Allir sögðu að ég væri tvífari þinn og líklega hafa sannari orð ekki verið sögð. Ég leit upp til þín í öllum þáttum lífsins. Ég get ekki lýst því hversu mikið ég mun sakna allra góðu tímanna sem ég mun aldrei gleyma. Ég trúi því bara ekki við fáum ekki fleiri. Elska þig, pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Campbell Hatton (@campbellhatton) Hatton vann 45 af 48 bardögum sínum á ferlinum og varð heimsmeistari í léttveltivigt og veltivigt. Hann barðist síðast 2012 en ætlaði að snúa aftur í hringinn seinna á þessu ári. Box Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Hatton fannst látinn á heimili sínu á sunnudaginn. Hann var 46 ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Hatton skilur eftir sig þrjú börn, dæturnar Millie og Fearne og soninn Campbell sem fæddist 2001. Hann var boxari eins og pabbinn en lagði hanskana á hilluna fyrr á þessu ári. Í gær birti Campbell færslu á Instagram þar sem hann tjáði sig í fyrsta sinn um fráfall föður síns. „Niðurbrotinn nær ekki utan um þetta,“ skrifaði Campbell. „Allir sögðu að ég væri tvífari þinn og líklega hafa sannari orð ekki verið sögð. Ég leit upp til þín í öllum þáttum lífsins. Ég get ekki lýst því hversu mikið ég mun sakna allra góðu tímanna sem ég mun aldrei gleyma. Ég trúi því bara ekki við fáum ekki fleiri. Elska þig, pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Campbell Hatton (@campbellhatton) Hatton vann 45 af 48 bardögum sínum á ferlinum og varð heimsmeistari í léttveltivigt og veltivigt. Hann barðist síðast 2012 en ætlaði að snúa aftur í hringinn seinna á þessu ári.
Box Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira