„Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 12:31 Þorsteinn Roy Jóhannsson er bjarsýnn fyrir HM í utanvegahlaupum. sýn sport Þorsteinn Roy Jóhannsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum sem verður á Spáni 25.-28. september. Þorsteinn er einn tólf íslenskra keppenda á HM. Ísland sendir sex karla og sex konur til leiks. „Æfingar og undirbúningur hafa gengið mjög vel og formið er að rísa upp á hárréttum tíma þannig að ég er orðinn spenntur að hlaupa af stað á Spáni,“ sagði Þorsteinn í samtali við Val Pál Eiríksson. Klippa: Viðtal við Þorstein Roy Þorsteinn stóð uppi sem sigurvegari í Laugarvegshlaupinu í júlí og segir það vera gott veganesti fyrir HM. „Keppnir í sumar hafa gengið mjög vel hjá mér. Ég er búinn að vera í góðu formi í allt sumar, hef sloppið við meiðsli og getað æft mjög vel þannig að maður hlakkar til að eiga vonandi besta formið inni fyrir stærstu keppnina. Aðalmarkmiðið hefur alltaf verið HM á Spáni og hitt hefur verið leiðin þangað. Leiðin hefur gengið vel og vonandi verður endapunkturinn ennþá betri.“ Þorsteinn segir að keppnin á HM sé frábrugðin keppninni hér heima. „Það eru lengri brekkur. Við erum að fara upp í hæð, hæst upp í 2.700 metra hæð í styttri leiðinni, og svo auðvitað miklu sterkari keppendur. Maður er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti sem er mjög gaman,“ sagði Þorsteinn sem hlakkar til að miða við sig fremstu hlaupara heims. Viðtalið við Þorstein má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hlaup Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Þorsteinn er einn tólf íslenskra keppenda á HM. Ísland sendir sex karla og sex konur til leiks. „Æfingar og undirbúningur hafa gengið mjög vel og formið er að rísa upp á hárréttum tíma þannig að ég er orðinn spenntur að hlaupa af stað á Spáni,“ sagði Þorsteinn í samtali við Val Pál Eiríksson. Klippa: Viðtal við Þorstein Roy Þorsteinn stóð uppi sem sigurvegari í Laugarvegshlaupinu í júlí og segir það vera gott veganesti fyrir HM. „Keppnir í sumar hafa gengið mjög vel hjá mér. Ég er búinn að vera í góðu formi í allt sumar, hef sloppið við meiðsli og getað æft mjög vel þannig að maður hlakkar til að eiga vonandi besta formið inni fyrir stærstu keppnina. Aðalmarkmiðið hefur alltaf verið HM á Spáni og hitt hefur verið leiðin þangað. Leiðin hefur gengið vel og vonandi verður endapunkturinn ennþá betri.“ Þorsteinn segir að keppnin á HM sé frábrugðin keppninni hér heima. „Það eru lengri brekkur. Við erum að fara upp í hæð, hæst upp í 2.700 metra hæð í styttri leiðinni, og svo auðvitað miklu sterkari keppendur. Maður er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti sem er mjög gaman,“ sagði Þorsteinn sem hlakkar til að miða við sig fremstu hlaupara heims. Viðtalið við Þorstein má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hlaup Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira