Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 18:22 Sigvaldi Björn var markahæstur hjá Kolstad í dag EPA-EFE/Piotr Polak Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. Kolstad tapaði illa á útivelli í fyrsta leik tímabilsins en sýndi styrk sinn á heimavelli í kvöld, skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins og leit aldrei um öxl. Átta marka forysta náðist í seinni hálfleik, gestirnir minnkuðu síðan muninn undir lokin en voru aldrei nálægt því að jafna. Lokatölur 31-28. Hægri hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá Kolstad með sex mörk úr átta skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Eldri bróðir hans, Arnór Snær Óskarsson, skoraði síðan tvö mörk á lokamínútunum. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇDinamo try to turn the match around, but the seven-goal deficit in the first half proved too much to overcome🇳🇴 Kolstad Håndball 31 - 28 Dinamo Bucuresti 🇷🇴#ehfcl #clm #Handball pic.twitter.com/FRq0Xr558w— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Pick Szeged þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri en var skrefinu á undan GOG í Danmörku. Heimamenn náðu að minnka muninn niður í tvö mörk og gera lokamínúturnar spennandi en komust ekki nær. Lokatölur 31-36. Janus Daði Smárason átti fínan leik, skoraði fimm mörk úr sex skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ungverska liðið fagnaði því sínum fyrsta sigri, eftir naumt tap gegn Wisla Plock í fyrstu umferð. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇThe result does not reflect how close the match was. Thulin, with 16 saves, was the leader of his team on his return to what was once his home🇩🇰GOG 31 - 36 OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/0ia5ESQGpk— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Kolstad tapaði illa á útivelli í fyrsta leik tímabilsins en sýndi styrk sinn á heimavelli í kvöld, skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins og leit aldrei um öxl. Átta marka forysta náðist í seinni hálfleik, gestirnir minnkuðu síðan muninn undir lokin en voru aldrei nálægt því að jafna. Lokatölur 31-28. Hægri hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá Kolstad með sex mörk úr átta skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Eldri bróðir hans, Arnór Snær Óskarsson, skoraði síðan tvö mörk á lokamínútunum. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇDinamo try to turn the match around, but the seven-goal deficit in the first half proved too much to overcome🇳🇴 Kolstad Håndball 31 - 28 Dinamo Bucuresti 🇷🇴#ehfcl #clm #Handball pic.twitter.com/FRq0Xr558w— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Pick Szeged þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri en var skrefinu á undan GOG í Danmörku. Heimamenn náðu að minnka muninn niður í tvö mörk og gera lokamínúturnar spennandi en komust ekki nær. Lokatölur 31-36. Janus Daði Smárason átti fínan leik, skoraði fimm mörk úr sex skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ungverska liðið fagnaði því sínum fyrsta sigri, eftir naumt tap gegn Wisla Plock í fyrstu umferð. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇThe result does not reflect how close the match was. Thulin, with 16 saves, was the leader of his team on his return to what was once his home🇩🇰GOG 31 - 36 OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/0ia5ESQGpk— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira