Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. september 2025 18:32 EHF Champions League - Orlen Wisla Plock v Sporting CP Porkelsson Orri Freyr during the match EHF Champions League Men match between Orlen Wisla Plock and Sporting CP in Plock, Poland on March 6, 2025. (Photo by Andrzej Iwanczuk/NurPhoto via Getty Images) Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska liðinu Sporting unnu 41-37 gegn pólska liðinu Kielce í miklum markaleik í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Sporting byrjaði leikinn illa og lenti á eftir gestunum en vann sig fljótt inn í leikinn og var komið með fimm marka forystu þegar fyrri hálfleik lauk, staðan þá 20-15, sem er slatti en seinni hálfleikurinn bauð upp á enn meiri skemmtun. Sporting hélt þeirri fimm marka forystu þó nánast allan tímann og Kielce tókst ekki að gera leikinn spennandi, þó skemmtilegur hafi hann sannarlega verið. Lokatölur 41-37 og Orri skoraði þrjú mörk úr vinstra horninu. Veszprém vann án Bjarka og Ágúst fékk skot á sig Tveir aðrir leikir fóru fram í Meistaradeildinni síðdegis. Veszprém vann frækinn fimm marka sigur gegn franska liðinu Nantes, lokatölur 30-25 í Ungverjalandi. Bjarki Már Elísson er leikmaður Veszprém en kom ekki við sögu í leiknum. Fuchse Berlin vann 31-28 gegn danska liðinu Aalborg. Heimamenn í Þýskalandi náðu góðri forystu í fyrri hálfleik og létu hana ekki af hendi í þeim seinni. Ágúst Elí Björgvinsson er markmaður Aalborg ásamt Niklas Landin og Fabian Norsten. Ágúst fékk eitt skot á sig í leiknum en varði það ekki. Ísak varði vel og Dagur skoraði þrjú í Noregi Tveir leikir fóru fram í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Drammen vann sinn þriðja leik í röð, 30-26 gegn Sandnes og OIF Arendal tapaði 29-30 fyrir Runar. Ísak Steinsson stóð í marki Drammen hluta leiks og varði sjö skot (39%) en fékk á sig 11 mörk. Dagur Gautason skoraði þrjú mörk í tapi Arendal. Jafnt hjá Ými í Þýskalandi Stuttgart og Göppingen mættust í fimmtu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar og gerðu 28-28 jafntefli eftir æsispennandi leik. Línumaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði þrjú mörk úr þremur skotum fyrir Göppingen, sem situr í sjöunda sæti. Donni næstmarkahæstur í Danmörku Skanderborg vann 36-29 gegn Hoj í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næstmarkahæstur allra í leiknum með sjö mörk. Jon Hansen gerði betur og skoraði heil ellefu mörk. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Sporting byrjaði leikinn illa og lenti á eftir gestunum en vann sig fljótt inn í leikinn og var komið með fimm marka forystu þegar fyrri hálfleik lauk, staðan þá 20-15, sem er slatti en seinni hálfleikurinn bauð upp á enn meiri skemmtun. Sporting hélt þeirri fimm marka forystu þó nánast allan tímann og Kielce tókst ekki að gera leikinn spennandi, þó skemmtilegur hafi hann sannarlega verið. Lokatölur 41-37 og Orri skoraði þrjú mörk úr vinstra horninu. Veszprém vann án Bjarka og Ágúst fékk skot á sig Tveir aðrir leikir fóru fram í Meistaradeildinni síðdegis. Veszprém vann frækinn fimm marka sigur gegn franska liðinu Nantes, lokatölur 30-25 í Ungverjalandi. Bjarki Már Elísson er leikmaður Veszprém en kom ekki við sögu í leiknum. Fuchse Berlin vann 31-28 gegn danska liðinu Aalborg. Heimamenn í Þýskalandi náðu góðri forystu í fyrri hálfleik og létu hana ekki af hendi í þeim seinni. Ágúst Elí Björgvinsson er markmaður Aalborg ásamt Niklas Landin og Fabian Norsten. Ágúst fékk eitt skot á sig í leiknum en varði það ekki. Ísak varði vel og Dagur skoraði þrjú í Noregi Tveir leikir fóru fram í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Drammen vann sinn þriðja leik í röð, 30-26 gegn Sandnes og OIF Arendal tapaði 29-30 fyrir Runar. Ísak Steinsson stóð í marki Drammen hluta leiks og varði sjö skot (39%) en fékk á sig 11 mörk. Dagur Gautason skoraði þrjú mörk í tapi Arendal. Jafnt hjá Ými í Þýskalandi Stuttgart og Göppingen mættust í fimmtu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar og gerðu 28-28 jafntefli eftir æsispennandi leik. Línumaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði þrjú mörk úr þremur skotum fyrir Göppingen, sem situr í sjöunda sæti. Donni næstmarkahæstur í Danmörku Skanderborg vann 36-29 gegn Hoj í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næstmarkahæstur allra í leiknum með sjö mörk. Jon Hansen gerði betur og skoraði heil ellefu mörk.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira