Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2025 08:03 Til stendur að mála húsið og fjarlægja eldsneytistankana af bílaplaninu. Myndin er úr myndasafni Facebook-síðu Litlu kaffistofunnar. Litla kaffistofan Ferðaþjónustufyrirtækið Icelandia hefur keypt Litlu kaffistofuna á Suðurlandsvegi og verður húsnæðið nýtt fyrir norðurljósaferðir. Framkvæmdir hafa staðið yfir við húsið síðustu daga. Morgunblaðið greinir frá kaupunum og segir að kaupin hafi átt sér stað í síðasta mánuði. Sagt var frá því í sumar að Litlu kaffistofunni hafi verið lokað í sumar en veitingarekstur hafði farið þar fram nánast sleitulaust síðan 1960. Elín Guðný Hlöðversdóttir, einn fyrrverandi rekenda staðarins, sagði Vísi í sumar frá því að reksturinn hafi verið erfiður og ekki hafi bætt úr skák þegar Olís flutti bensínstöð sína af Litlu kaffistofunni og í Norðlingaholt. Þar með hafi 63 ára sögu bensínstöðvarinnar lokið. Elín Guðný er dóttir Hlöðvers Sigurðssonar, kenndur við Hlöllabáta, en fjölskyldan tók við rekstri Litlu kaffistofunnar árið 2021. Morgunblaðið hefur eftir Birni Ragnarssyni, forstjóra Icelandia, að félagið hafi oft verið vandræðum með norðurljósaferðirnar þegar kemur að því að koma fólki fyrir og bjóða upp á aðbúnað fyrir viðskiptavini, meðal salernisaðstöðu. Litla kaffistofan muni þar nýtast vel. Til stendur að mála húsið og fjarlægja eldsneytistankana af bílaplaninu á næstu dögum. Ölfus Ferðaþjónusta Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Litla kaffistofan skellir í lás Laugardaginn næsta, þann 28. júní, verður dyrum hinnar rómuðu Litlu kaffistofu sem hefur um áratugi þjónað vegbúum þjóðarinnar skellt í lás. Kaffihúsið hefur verið rekið nánast sleitulaust frá árinu 1960. 26. júní 2025 16:26 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá kaupunum og segir að kaupin hafi átt sér stað í síðasta mánuði. Sagt var frá því í sumar að Litlu kaffistofunni hafi verið lokað í sumar en veitingarekstur hafði farið þar fram nánast sleitulaust síðan 1960. Elín Guðný Hlöðversdóttir, einn fyrrverandi rekenda staðarins, sagði Vísi í sumar frá því að reksturinn hafi verið erfiður og ekki hafi bætt úr skák þegar Olís flutti bensínstöð sína af Litlu kaffistofunni og í Norðlingaholt. Þar með hafi 63 ára sögu bensínstöðvarinnar lokið. Elín Guðný er dóttir Hlöðvers Sigurðssonar, kenndur við Hlöllabáta, en fjölskyldan tók við rekstri Litlu kaffistofunnar árið 2021. Morgunblaðið hefur eftir Birni Ragnarssyni, forstjóra Icelandia, að félagið hafi oft verið vandræðum með norðurljósaferðirnar þegar kemur að því að koma fólki fyrir og bjóða upp á aðbúnað fyrir viðskiptavini, meðal salernisaðstöðu. Litla kaffistofan muni þar nýtast vel. Til stendur að mála húsið og fjarlægja eldsneytistankana af bílaplaninu á næstu dögum.
Ölfus Ferðaþjónusta Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Litla kaffistofan skellir í lás Laugardaginn næsta, þann 28. júní, verður dyrum hinnar rómuðu Litlu kaffistofu sem hefur um áratugi þjónað vegbúum þjóðarinnar skellt í lás. Kaffihúsið hefur verið rekið nánast sleitulaust frá árinu 1960. 26. júní 2025 16:26 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Litla kaffistofan skellir í lás Laugardaginn næsta, þann 28. júní, verður dyrum hinnar rómuðu Litlu kaffistofu sem hefur um áratugi þjónað vegbúum þjóðarinnar skellt í lás. Kaffihúsið hefur verið rekið nánast sleitulaust frá árinu 1960. 26. júní 2025 16:26