Sport

Dag­skráin í dag: Stór­leikir á Eng­landi og í Bestu, For­múla 1, Red Zone og margt fleira

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Hvað gerir Norðmaðurinn í dag?
Hvað gerir Norðmaðurinn í dag? Molly Darlington/Getty Images

Það er nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag.

Arsenal og Manchester City mætast í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta, Besta deild karla fer af stað eftir skiptingu, Formúla 1 er á sínum stað, NFL Red Zone er einnig á sínum stað, Sunnudagsmessan og enn meira fyrir öll sem kunna að njóta íþrótta.

SÝN Sport

15.00 Arsenal – Manchester City

17.00 Sunnudagsmessan

20.20 Chicago Bears – Dallas Cowboys (NFL)

SÝN Sport 2

12.40 Sunderland – Aston Villa

16.55 Philadelphia Eagles – Los Angeles Rams (NFL)

SÝN Sport 3

13.50 Bournemouth – Newcastle United

17.00 NFL Red Zone

SÝN Sport 4

11.00 FedEx Open de France (DP World Tour)

19.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA Tour)

SÝN Sport 5

15.25 Arsenal – Man City: Player Cam

SÝN Sport 6

15.25 Arsenal – Man City: Data Zone

SÝN Sport Ísland

16.05 KA – KR

19.00 Víkingur – Fram

21.20 Subway Tilþrifin

SÝN Sport Ísland 2

15.50 ÍBV – Afturelding

19.05 Stjarnan – FH

SÝN Sport Viaplay

10.30 F1: Aserbaísjan – Keppni

15.20 Bayer Leverkusen - Borussia Mönchengladbach

17.25 Borussia Dortmund – Wolfsburg

19.35 Maple Leafs – Senators (NHL)

20.35 Astos – Mariners (NHL)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×