Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2025 14:17 Vala Flosadóttir, Stacy Dragila og Tatiana Grigorieva á verðlaunapallinum eftir keppni í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney fyrir aldarfjórðungi. getty/Mike Powell Í dag, 25. september, eru nákvæmlega 25 ár síðan Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney. Vala lyfti sér yfir 4,50 metra í úrslitunum og setti Íslandsmet. Hún reyndi þrívegis við 4,55 metra en felldi í öll skiptin. Stacy Dragila frá Bandaríkjunum vann gullið í stangarstökki í Sydney en það var í fyrsta sinn sem keppt var í greininni á Ólympíuleikum. Dragila stökk 4,60 metra. Í 2. sæti varð heimakonan Tatiana Grigorieva en hún lyfti sér yfir 4,55 metra. Vala er eina íslenska konan sem hefur unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. Vilhjálmur Einarsson vann silfur í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956, Bjarni Friðriksson brons í júdó í Los Angeles 1984 og karlalandsliðið í handbolta sigur í Peking 2008. Vala var í hópi bestu stangarstökkvara heims í kringum aldamótin og setti tvívegis heimsmet innanhúss. Hún varð Evrópumeistari innanhúss í stangarstökki 1996 með stökki upp á 4,16 metra, vann silfur á EM unglinga 1997, brons á EM innanhúss 1998 (4,40 metrar), silfur á HM innanhúss 1999 (4,45 metrar) og gull á EM U-23 ára sama ár (4,30 metra). Þá varð Vala í 4. sæti á EM innanhúss 2000, nokkrum mánuðum áður en hún vann bronsið í Sydney. Á árunum 1994-2000 setti Vala átta Íslandsmet í stangarstökki. Metið sem hún setti í Sydney stóð í tæp fjögur ár eða þar til Þórey Edda Elísdóttir lyfti sér yfir 4,54 metra í júní 2004. Það met stendur enn. Vala var valinn Íþróttamaður ársins 2000 og var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2012. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Sjá meira
Vala lyfti sér yfir 4,50 metra í úrslitunum og setti Íslandsmet. Hún reyndi þrívegis við 4,55 metra en felldi í öll skiptin. Stacy Dragila frá Bandaríkjunum vann gullið í stangarstökki í Sydney en það var í fyrsta sinn sem keppt var í greininni á Ólympíuleikum. Dragila stökk 4,60 metra. Í 2. sæti varð heimakonan Tatiana Grigorieva en hún lyfti sér yfir 4,55 metra. Vala er eina íslenska konan sem hefur unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. Vilhjálmur Einarsson vann silfur í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956, Bjarni Friðriksson brons í júdó í Los Angeles 1984 og karlalandsliðið í handbolta sigur í Peking 2008. Vala var í hópi bestu stangarstökkvara heims í kringum aldamótin og setti tvívegis heimsmet innanhúss. Hún varð Evrópumeistari innanhúss í stangarstökki 1996 með stökki upp á 4,16 metra, vann silfur á EM unglinga 1997, brons á EM innanhúss 1998 (4,40 metrar), silfur á HM innanhúss 1999 (4,45 metrar) og gull á EM U-23 ára sama ár (4,30 metra). Þá varð Vala í 4. sæti á EM innanhúss 2000, nokkrum mánuðum áður en hún vann bronsið í Sydney. Á árunum 1994-2000 setti Vala átta Íslandsmet í stangarstökki. Metið sem hún setti í Sydney stóð í tæp fjögur ár eða þar til Þórey Edda Elísdóttir lyfti sér yfir 4,54 metra í júní 2004. Það met stendur enn. Vala var valinn Íþróttamaður ársins 2000 og var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2012.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Sjá meira