Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2025 18:13 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vísir Fyrrverandi utanríkisráðherra furðar sig á að þjóðaröryggisráð hafi ekki verið kallað saman í kjölfar drónaflugs í Danmörku. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum en drónum var flogið við flugvöll í Danmörku í gær. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna síðdegis þar sem hún gagnrýndi meðal annars þjóðarleiðtoga bandalagsríkja fyrir að grafa undan trausti á alþjóðastofnunum. Þorgerður fer yfir viðburðaríkt þing í beinni útsendingu í fréttatímanum. Kvikusöfnun undir Svartsengi hefur nú náð neðri mörkum þess sem þarf svo að eldgos hefjist á Reykjanesi samkvæmt Veðurstofu Íslands. Náttúruvársérfræðingur telur líklegt að það gjósi fyrir jól. Barnaafmæli gætu kostað mörg hundruð þúsund ef venjulegir foreldrar ætluðu að herma eftir áhrifavöldum. Tómstundafræðingur segir börnin ekki endilega vilja það sem foreldrum þyki flottast. Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með öruggum sigri gegn HK. Það er allt á fullu í enska boltanum, hvorki Manchester United né Liverpool bar sigur úr bítum í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 27. september 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna síðdegis þar sem hún gagnrýndi meðal annars þjóðarleiðtoga bandalagsríkja fyrir að grafa undan trausti á alþjóðastofnunum. Þorgerður fer yfir viðburðaríkt þing í beinni útsendingu í fréttatímanum. Kvikusöfnun undir Svartsengi hefur nú náð neðri mörkum þess sem þarf svo að eldgos hefjist á Reykjanesi samkvæmt Veðurstofu Íslands. Náttúruvársérfræðingur telur líklegt að það gjósi fyrir jól. Barnaafmæli gætu kostað mörg hundruð þúsund ef venjulegir foreldrar ætluðu að herma eftir áhrifavöldum. Tómstundafræðingur segir börnin ekki endilega vilja það sem foreldrum þyki flottast. Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með öruggum sigri gegn HK. Það er allt á fullu í enska boltanum, hvorki Manchester United né Liverpool bar sigur úr bítum í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 27. september 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira