Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Siggeir Ævarsson skrifar 28. september 2025 21:55 Shane Lowry fagnaði ógurlega þegar hann setti pútt á 18. holu sem tryggði Evrópu bikarinn Vísir/Getty Eftir að hafa byrjað Ryder-bikarinn með miklum yfirburðum var lið Evrópu hársbreidd frá því að kasta bikarnum frá sér í dag þegar keppt var í einmenningi. Evrópuliðið var með 11 og hálfan vinning fyrir daginn í dag og þurfti því aðeins tvo og hálfan til að halda bikarnum þar sem að ríkjandi meistarar halda bikarnum ef mótið endar í jafntefli. Það er skemmst frá því að segja að Bandaríkjamenn unnu hvert einvígið á fætur öðru í dag og unnu alls sex einvígi af ellefu, en síðasta einvígið, á milli Viktor Hovland og Harry English, fór ekki fram vegna meiðsla Hovland. Eftir því sem leið á kvöldið hrúguðust bandarískir sigrar inn en þegar Shane Lowry setti niður pútt á 18. holu og jafnaði þar með einvígi sitt við Russell Henley var ljóst að Evrópa myndi halda bikarnum óháð því hvernig síðustu holurnar myndu fara. SHANE LOWRY COMES UP CLUTCH TO RETAIN THE RYDER CUP! #TeamEurope | #OurTimeOurPlace pic.twitter.com/Q6LKpWr0aQ— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 28, 2025 Evrópuliðið getur líka þakkað Ludvig Åberg fyrir sigurinn en hann var sá eini úr þeirra röðum sem vann sitt einvígi í dag. Lokastaðan í Ryder-bikarnum þetta árið 13 - 15 og Evrópumenn geta leyft sér að fagna í kvöld. Ryder-bikarinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Evrópuliðið var með 11 og hálfan vinning fyrir daginn í dag og þurfti því aðeins tvo og hálfan til að halda bikarnum þar sem að ríkjandi meistarar halda bikarnum ef mótið endar í jafntefli. Það er skemmst frá því að segja að Bandaríkjamenn unnu hvert einvígið á fætur öðru í dag og unnu alls sex einvígi af ellefu, en síðasta einvígið, á milli Viktor Hovland og Harry English, fór ekki fram vegna meiðsla Hovland. Eftir því sem leið á kvöldið hrúguðust bandarískir sigrar inn en þegar Shane Lowry setti niður pútt á 18. holu og jafnaði þar með einvígi sitt við Russell Henley var ljóst að Evrópa myndi halda bikarnum óháð því hvernig síðustu holurnar myndu fara. SHANE LOWRY COMES UP CLUTCH TO RETAIN THE RYDER CUP! #TeamEurope | #OurTimeOurPlace pic.twitter.com/Q6LKpWr0aQ— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 28, 2025 Evrópuliðið getur líka þakkað Ludvig Åberg fyrir sigurinn en hann var sá eini úr þeirra röðum sem vann sitt einvígi í dag. Lokastaðan í Ryder-bikarnum þetta árið 13 - 15 og Evrópumenn geta leyft sér að fagna í kvöld.
Ryder-bikarinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira