Herra Skepna sló Hafþór utan undir Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. september 2025 16:00 Hafþór Júlíus bað Mr. Beast um að slá sig utan undir og fékk það sem hann bað um. Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnssson og knattspyrnumaðurinn Eyþór Wöhler heimsóttu Mr. Beast, stærstu Youtube-stjörnu heims, í íþróttahús hans í Norður-Karólínu. Þeir spiluðu saman körfubolta og Mr. Beast sló Hafþór utan undir. Eyþór Wöhler, sem hefur einnig gert það gott sem tónlistarmaður, deildi mynd og þremur myndböndum af heimsókninni á Instagram í gær. „Smá side quest“ skrifar Eyþór við myndina. Á myndinni sem hann birti má sjá Hafþór Júlíus og Mr. Beast, sem heitir fullu nafni James Stephen Donaldson og er 28 ára gamall Youtube-ari með um 440 milljón fylgjendur á miðlinum. Eyþór birti jafnframt myndband af aðstöðunni í íþróttahúsinu, sem heitir Beast Arena, sem er staðsett í Greenville í Norður-Karólínu en þar ólst Donaldson upp. Íþróttahúsið er hið glæsilegasta og inniheldur bæði körfuboltavöll í fullri stærð og fjölda líkamsræktartækja. Þá sýndi hann frá Hafþóri og Youtube-aranum vinsæla spila saman körfubolta. Líkamsrækt og körfuboltavöllur Mr. Beast. Myndbandið sem hefur sennilega vakið mesta athygli er hins vegar af Mr. Beast slá Hafþór utan undir. Hér fyrir neðan má lesa hvað fór þeim í millum fyrir kinnhestinn. „Þú þarft að vekja mig, geturðu slegið mig?“ segir Hafþór í myndbandinu. „Slegið þig hvar?“ spurði Mr. Beast þá. „Utan undir.“ „Viltu að ég slái þig utan undir?“ „Já.“ „Ætlarðu ekki að drepa mig?“ „Nei.“ Og veitti Herra Skepna þá Fjallinu kinnhest. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. 4. janúar 2025 23:16 Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. 3. nóvember 2020 16:01 Borgaði fólki út á götu tíu þúsund dollara fyrir að borða draugapiparinn Draugapiparinn eða Bhut Jolokia er talinn vera sjöundi sterkasti pipar heims og hafa margir reynt að bragða á honum á samfélagsmiðlum og sýnt frá því. 3. júní 2019 14:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Eyþór Wöhler, sem hefur einnig gert það gott sem tónlistarmaður, deildi mynd og þremur myndböndum af heimsókninni á Instagram í gær. „Smá side quest“ skrifar Eyþór við myndina. Á myndinni sem hann birti má sjá Hafþór Júlíus og Mr. Beast, sem heitir fullu nafni James Stephen Donaldson og er 28 ára gamall Youtube-ari með um 440 milljón fylgjendur á miðlinum. Eyþór birti jafnframt myndband af aðstöðunni í íþróttahúsinu, sem heitir Beast Arena, sem er staðsett í Greenville í Norður-Karólínu en þar ólst Donaldson upp. Íþróttahúsið er hið glæsilegasta og inniheldur bæði körfuboltavöll í fullri stærð og fjölda líkamsræktartækja. Þá sýndi hann frá Hafþóri og Youtube-aranum vinsæla spila saman körfubolta. Líkamsrækt og körfuboltavöllur Mr. Beast. Myndbandið sem hefur sennilega vakið mesta athygli er hins vegar af Mr. Beast slá Hafþór utan undir. Hér fyrir neðan má lesa hvað fór þeim í millum fyrir kinnhestinn. „Þú þarft að vekja mig, geturðu slegið mig?“ segir Hafþór í myndbandinu. „Slegið þig hvar?“ spurði Mr. Beast þá. „Utan undir.“ „Viltu að ég slái þig utan undir?“ „Já.“ „Ætlarðu ekki að drepa mig?“ „Nei.“ Og veitti Herra Skepna þá Fjallinu kinnhest.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. 4. janúar 2025 23:16 Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. 3. nóvember 2020 16:01 Borgaði fólki út á götu tíu þúsund dollara fyrir að borða draugapiparinn Draugapiparinn eða Bhut Jolokia er talinn vera sjöundi sterkasti pipar heims og hafa margir reynt að bragða á honum á samfélagsmiðlum og sýnt frá því. 3. júní 2019 14:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. 4. janúar 2025 23:16
Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. 3. nóvember 2020 16:01
Borgaði fólki út á götu tíu þúsund dollara fyrir að borða draugapiparinn Draugapiparinn eða Bhut Jolokia er talinn vera sjöundi sterkasti pipar heims og hafa margir reynt að bragða á honum á samfélagsmiðlum og sýnt frá því. 3. júní 2019 14:30